Leita í fréttum mbl.is

Eiríkur Örn sigrađi á fjölmennu TORG-móti Fjölni


Eiríkur Örn, Páll Andrason og Jón TraustiAlls mćttu 40 grunnskólanemendur á TORG-mót skákdeildar Fjölnis sem haldiđ var í 3. sinn á Torginu, verslunarmiđstöđinni í Foldahverfi í Grafarvogi.  Eiríkur Örn Brynjarsson Salaskóla vann mótiđ og sigrađi allar sex skákirnar. Nćstir í röđinni urđu ţeir Páll Andrason Salaskóla og Jón Trausti Harđarson í Rimaskóla međ 5 vinninga og Sigríđur Björg Helgadóttir í Rimaskóla varđ í 4. sćti međ 4,5 vinninga.

Ţetta er metţátttaka á ţessu vinsćla móti og fjölmargir foreldrar og verslunargestir fylgdust međ. Jón Karl Ólafsson varaformađur Fjölnis var heiđursgestur mótsins og lék hann fyrsta leikinn fyrir Sigríđi Björgu Íslandsmeistara stúlkna. Fyrirtćkin Kaupţing, R.S. Blóm, Smíđabćr, Höfuđlausnir og Bókabúđ Grafarvogs gáfu vinninga. Papínos pizza efndi til pítsuhappadrćttis og Foldaskálinn bauđ öllum keppendum upp á kók og nammi. Skákstjórar voru ţeir Finnur Finnsson og Helgi Árnason. ţeir nutu dyggrar ađstođar foreldra sem fylgdust spenntir međ börnunum sínum leika listir sínar í skákinni. Jón Karl leikur fyrsta leik á Torg-móti Fjölnis

Úrslit efstu manna á Torgmótinu

1. Eiríkur Örn Brynjarsson Salaskóla           6 vinningar
2 - 3.  Páll Andrason Salaskóla og Jón Trausti Harđarson Rimaskóla    5 vinningar
4. Sigríđur Björg Helgadóttir Rimaskóla      4,5 vinningar
5-11. Hörđur Aron Hauksson Rimaskóla, Dagur Ragnarsson Rimaskóla, Steinar Sigurđarson Húsaskóla,Theodór Ineshu Rimaskóla, Friđrik Gunnar Vignisson Rimaskóla, Sigurđur Kalman Oddsson Rimaskóla,og Kristófer Jóhannesson Rimaskóla      4 vinninga
12-14. Stefanía B. Stefánsdóttir Grunnskóla Seltjarnarness, Máni Karl Guđmundsson Rimaskóla og Hilmir Hrafnsson (f. 2001) Borgaskóla  3,5 vinningar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765381

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband