Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TR - MP-mótiđ hefst á sunnudag

MPmótiđ2007Haustmót Taflfélags Reykjavíkur – MP mótiđ, hefst sunnudaginn 21. október kl. 14:00 í Skákhöllinni Faxafeni 12. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins. Mótiđ er styrkt af MP fjárfestingabanka.

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, í skákhöllinni Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Hćgt er ađ tilkynna ţátttöku í netfangiđ taflfelag@taflfelag.is  eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skákstjóri er Ólafur S. Ásgrímsson.

Lokaskráning í A og B flokk lýkur laugardaginn 20. október kl. 20.00.

Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum, en í ađra flokka eftir íslenskum stigum.

Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 21. október kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 24. október kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 26. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 28. október kl.14.00
5. umferđ: Miđvikudag 31. október kl.19.30
6. umferđ: Föstudag 2. nóvember kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 4. nóvember kl.14.00
8. umferđ: Miđvikudag 7. nóvember kl.19.30
9. umferđ: Föstudag 9. nóvember. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 100.000
2. verđlaun kr. 60.000
3. verđlaun kr. 40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Verđlaun í B-flokki: 1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Verđlaun í C-flokki: 1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2008

Fyrirkomulag: A- og B- flokkur eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. C-flokkur er opinn flokkur ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 50 verđur C-flokkur gerđur ađ lokuđum flokki og opnum D-flokki bćtt viđ. Í ţví tilfelli verđa verđlaun í C-flokki ţau sömu og í B-flokki.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4.000 kr. fyrir ađra)
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

Skráđir keppendur, fimmtudaginn 18. október, kl. 8:00:

Hrafn LoftssonT.R.2250 
Snorri G. BergssonT.R.2298 
Björn ŢorfinnssonHellir2323 
Ingvar Ţór JóhannessonHellir2340 
Jóhann H. RagnarssonT.G.20371985
Sigurlaug R. FriđţjófsdóttirT.R.18451690
Friđţjófur M. KarlssonT.R. 1365
Svanberg Már PálssonT.G.18291715
Kristján Örn ElíasonT.R.19151825
Birkir Karl SigurđssonHellir 1225
Bjarni Jens KristinssonHellir17981685
Ţórir BenediktssonT.R.19561845
Frímann BenediktssonT.R. 1795
Omar SalamaHellir2232 
Hilmar ŢorsteinssonHellir 1780
Sigurbjörn J. BjörnssonHellir2290 
Hörđur GarđarssonT.A. 1855
Ţorsteinn LeifssonT.R. 1650
Dagur Andri FriđgeirssonFjölnir18041650

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8766319

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband