Leita í fréttum mbl.is

Björn Ţorfinnsson fyrsti Grand Prix meistarinn

Björn Ţorfinnsson sigrađi örugglega á 1. Grand Prix móti Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis, en ţađ fór fram í Skákhöllinni í Faxafeni 12 í kvöld, fimmtudagskvöld. Björn hlaut 6,5 vinning af 7 mögulegum og gerđi ađeins jafntefli viđ Paul Frigge. Í öđru sćti varđ Davíđ Kjartansson međ 5,5 vinning og í 3.-4. sćti urđu Hjörvar Steinn Grétarsson og Jóhann H. Ragnarsson međ 5 vinninga, en Hjörvar vann á stigum.

22 keppendur tóku ţátt og var unga fólkiđ í meiri hluta. Óhćtt er ađ segja, ađ mótaröđin hafi fariđ vel af stađ og er búist viđ ađ framhald verđi á ţessari góđu mćtingu.

Röđ keppenda var eftirfarandi:

1. Grand-Prix mót T.R. og Fjölnis, 27. sept. 2007
RöđNafnVinningar
1Björn Ţorfinnsson6,5
2Davíđ Kjartansson5,5
3Hjörvar Steinn Grétarsson5 (24 stig)
 Jóhann H. Ragnarsson5 (23 stig)
5Eggert Ísólfsson4,5
6Paul Frigge4
 Vigfús Óđinn Vigfússon4
 Helgi Brynjarsson4
 Jóhanna B. Jóhannsdóttir4
 Óttar Felix Hauksson4
11Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir3,5
 Geirţrúđur A. Guđmundsdóttir3,5
 Dagur Andri Friđgeirsson3,5
14Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir3
 Elsa María Ţorfinnsdóttir3
 Jónas H. Jónsson3
 Bjarni Jens Kristinsson3
18Hörđur Aron Hauksson2
 Friđrik Ţjálfi Stefánsson2
 Stefanía B. Stefánsdóttir2
21Friđţjófur Max Karlsson1
 Sören Jensen1

Björn Ţorfinnsson, Davíđ Kjartansson og Hjörvar Steinn Grétarsson fengu tónlistarverđlaun frá Óttari í Zonet og Rúnari Júlíussyni í Geimsteini.

Ţegar langt var liđiđ á mót ákvađ skákstjóri, í samráđi viđ formann og varaformann T.R. ađ veita aukaverđlaun frá Taflfélaginu, og ţau hlutu:

Í unglingaflokki var Helgi Brynjarsson efstur af ţeim sem ekki fengu önnur verđlaun, međ fjóra vinninga. Formađur T.R. veitti síđan tvö aukaverđlaun til unglinga.

Í kvennaflokki var Jóhanna Björg Jóhannsdóttir efst, en einnig ţar veitti formađur T.R. 2 aukaverđlaun.

Ţessir sex skákmenn fengu allir íslenskar skákbćkur ađ eigin vali.

Framvegis verđa ţó ađeins 1 aukaverđlaun til unglinga og kvenna á hverju kvöldi, en síđan safna unglingar og konur stigum til sérstakra aukaverđlauna.

Skákstjóri: Snorri G. Bergsson.
Ţulur:  Óttar Felix Hauksson.

Hin eina sanna Birna sá um veitingar.

Grand Prix mótaröđinni verđur framhaldiđ nćsta fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Skákhöllinni, Faxafeni 12, Reykjavík.

Heimasíđa TR 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8764937

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband