Leita í fréttum mbl.is

Hellir og TR mćtast í úrslitum í kvöld!

Hellir og TR mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld.   Í fyrra unnu TR-ingar öruggan sigur á Hellismönnum sem hafa veriđ sigursćlir í keppninni og unniđ hana oftar sex sinnum alls.  TR-ingar eru fjórfaldir meistarar.  

Félögin hafa ávallt mćst í keppninni ađ árinu 2003 undanskyldu  Ţađ heyrir til undantekninga ađ félögin falli út fyrir öđrum liđi en hvoru öđru.  Á ţví má bara finna ţrjár undantekningar en bćđi liđin töpuđu fyrir Hróknum áriđ 2003 og ţess fyrir utan tapađi TR fyrir Skákfélagi Hafnarfjarđar mjög óvćnt í úrslitum 1999 eftir ađ hafa lagt Helli í undanúrslitum.    

Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 og eru áhorfendur velkomnir.   Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem standur fyrir keppninni og hefur gert frá upphafi.  

Rétt er ađ benda á fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar sem tileignađur er Hrađskákkeppninni.
 
Áhorfendur er bođnir velkomnir! 
 
Sigurvegarar frá upphafi:
 
  • 1995: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1996: Taflfélagiđ Hellir
  • 1997: Taflfélag Reykjavíkur
  • 1998: Taflfélagiđ Hellir
  • 1999: Skákfélag Hafnarfjarđar
  • 2000: Taflfélagiđ Hellir
  • 2001: Taflfélagiđ Hellir
  • 2002: Taflfélagiđ Hellir
  • 2003: Skákfélagiđ Hrókurinn
  • 2004: Taflfélag Reykjavíkur
  • 2005: Taflfélagiđ Hellir
  • 2006: Taflfélag Reykjavíkur

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 8765173

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband