Leita í fréttum mbl.is

Hellir í úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga eftir sigur á Haukum

Íslandsmeistarar Taflfélagsins Hellir lögđu Skákdeild Hauka nokkuđ örugglega ađ velli í viđureign félaganna í undanúrslitum sem fram fór í gćr í Hellisheimilinu en félögin mćtast nćr undantekningarlaust í keppninni.  Hellismenn hlutu 45,5 gegn 26,5 vinningum gestanna.  Davíđ Ólafsson var bestur heimamanna en Stefán Freyr Guđmundsson var bestur gestanna.  Íslandsmeistararnir mćta hrađskákmeisturum taflfélaga, Taflfélagi Reykjavíkur, í úrslitum, og á sú viđureign ađ fara fram eigi síđar en 30. september.   

 
Árangur Hellisbúa:
  • Davíđ Ólafsson 9 v. af 12
  • Sigurbjörn Björnsson 8,5 v. af 12
  • Sigurđur Dađi Sigfússon 8 v. af 12
  • Róbert Harđarson 8 v. af 12
  • Lenka Ptácníková 5,5 v. af 9
  • Andri Á. Grétarsson  4 v. af 6
  • Vigfús Ó. Vigfússon 2,5 v. af 9
 
Árangur Haukamanna:
  • Stefán Freyr Guđmundsson 7,5 v. af 12
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 7 v. af 12
  • Heimir Ásgeirsson 4 v. af 12
  • Ţorvarđur F. Ólafsson 3,5 v. af 12
  • Jorge Fonseca 3,5 v. af 12
  • Ingi Tandri Traustason 1 v. af 10
  • Auđbergur Magnússon 0 v. af 2
Rétt er ađ benda á fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar sem tileignađur er Hrađskákkeppninni.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8766355

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband