Leita í fréttum mbl.is

Óskar sigraði á hraðkvöldi Hugins

Óskar Víkingur Davíðsson og Vigfús Ó. Vigfússon voru efstir og jafnir með 8,5v á hraðkvöldi Hugins sem fram fór 30. apríl sl. Þátttakendur voru sex og tefldu tvöfalda umferð allir við alla. Óskar Víkingur vann innbyrðis viðureign þeirra með 1,5v gegn 0,5v en missti niður hálfan vinning gegn bæði Hjálmari Sigurvaldasyni og Stefáni Orra Davíðssyni á meðan Vigfús vann alla aðra andstæðinga sína. Innbyrðis viðureigning vóg þungt í stigútreikningnum svo Óskar hlaut fyrsta sætið en Vigfús varð annar. Þriðji var svo Hjálmar Sigurvaldason með 6,5v.

Tölvan sá um dráttinn í happdrættinu og annað skiptið í röð kom upp talan 2. Óskar valdi pizzumiða frá Dominos meðan Vigfús hélt sig við Saffran. Næsta hraðkvöld verður mánudaginn 7. maí.

Lokastaðan á hraðkvöldinu í chess-results.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband