Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Vinsćlt öđlingamót – Atli Freyr hćkkađi mest

GKM12MSL0Ţađ er dálítil karlaslagsíđa á Öđlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Lenka Ptacnikova, stórmeistari kvenna, vann ţrjár fyrstu skákir sínar og nýtti sér yfirseturétt í tveimur nćstu umferđum ţví ađ hún er međal ţátttakenda á Evrópumóti kvenna í Slóvakíu og stendur sig ţar vel. Margir á keppendalistanum settu svip á Reykjavíkurskákmótiđ á dögunum. Nokkrir ţurfa ađ aka dágóđan spöl til ađ komast á skákstađ og má ţar nefna Flóamennina Ţórđ Guđmundsson lćkni og Úlfhéđin Sigurmundsson bónda. Ţarna eru líka Lárus H. Bjarnason, rektor MH, en stigahćsti keppandinn er Kristján Guđmundsson, kennari viđ Kvennaskólann og liđsstjóri íslenska ólympíuliđsins á árunum 1984-'92.

Upphafsmađur öđlingamótanna er hinn kunni skákdómari Ólafur Ásgrímsson sem ekki alls fyrir löngu fagnađi 70 ára afmćli sínu og 40 ára skákdómaraafmćli en ferill hans sem slíkur hófst á Skákţingi Reykjavíkur áriđ 1976 međ frćgu deilu-, kćru- og áfrýjunarmáli sem varđađi gallađa sovéska skákklukku. Síđan ţá hefur veriđ fremur kyrrt í kringum Ólaf enda annálađ prúđmenni.

Teflt er einu sinni í viku og eftir fjórar umferđir er stađa efstu manna ţessi: 1.-3. Lenka Ptacnikova, Sigurbjörn Björnsson og Ţorvarđur Ólafsson 3˝ v. (af 4) 4.-7. Jóhann H. Sigurđsson, Halldór Pálsson, Jóhann Ragnarsson og Haraldur Baldursson 3 v.

Ţađ er alltaf vel ţegiđ ţegar skákir slíkra móta eru slegnar inn en nokkur biđ hefur orđiđ á ţví verklagi hjá SÍ hvađ varđar seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga. Á ţví móti og á Reykjavíkurskákmótinu voru margir ađ tefla athyglisverđar skákir, t.d. vann Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hinn öfluga alţjóđlega meistara Björgvin Jónsson og athygli vakti Atli Freyr Kristjánsson sem sneri aftur eftir nokkurra ára hlé og á Reykjavíkurskákmótinu hćkkađi hann mest íslenskra skákmanna sem voru yfir 2.000 elo-stigum. Skákir hans urđu oft langar og strangar og sennilega gat hann ţakkađ útsjónarsemi í erfiđum stöđum gott gengi sbr. eftirfarandi dćmi:

GKM12MSLDReykjavíkurskákmótiđ 2018; 6. umferđ:

Opasiak – Atli Freyr Kristjánsson

Stađan er tvísýn og hvítur lék lćvísum leik....

38. Dh4!

Međ hugmyndinni 38.... Dxe6 39. Dh6+ og 40. Hf8+.

38.... Hc1?!

Öruggara var 38.... Kh8!

39. Hxc1 Dxe6

Ţvingađ ţar sem 39.... Bxc1 er svarađ međ 40. Dd4+! og mát í nćsta leik.

40. Hc7+ Kg8 41. Dxh7+ Kf8

 

Svartur hefur varla látiđ sig dreyma um ađ vinna ţessa stöđu ţví kóngurinn er ansi berskjaldađur.

GKM12MSL542. Dh4 Dd5+ 43. Kg1 Bd4+ 44. Kf1 Df3+ 45. Ke1 Bc3+ 46. Hxc3 Dxc3+ 47. Kd1 Dd3+ 48. Ke1 Ke7

Drottningarendatafliđ er líklega jafntefli međ bestu taflmennsku en betri kóngsstađa svarts gefur ţó vinningsmöguleika.

49. Df4 Dd6 50. Dh4 De5+ 51. Kd1 Ke6 52. Dg4+ Kd5 53. Dd7+ Dd6 54. Df7+ Ke4+ 55. Ke1 Dc6 56. De7+ Kf5 57. Kf2 Dc2+ 58. Kf3 Dd3+ 59. Kf2 Dd4+ 60. Kf3 Df4+ 61. Ke2 De4+?!

Slakur leikur sem vinnur strax! Betra var 61.... Dxh2+.

62. Dxe4+ Kxe4

 

GKM12MSL963. h4??

Hann gat haldi jöfnu međ 63. Kd2! ţó langsótt sé: 63.... a5 64. Kc3 Kf5 65. Kd4 Kxg5 66. Kc5 b4 67. axb4 axb4 68. Kxb4 Kh4 69. Kc5 Kh3 70. Kd4 o.s.frv.

63.... Kf5

– og hvítur gafst upp, 64. Kf3 er svarađ međ 64.... a5 o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 14. apríl 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband