Leita í fréttum mbl.is

Jólamót Riddarans: Björgvin og Jón Ţorvaldsson efstir

Riddarinn1

Jólamót skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu fór vel fram og í hátíđlegum anda. Margir valinkunnir skákseggir voru mćttir til tafls albúnir ţess ađ selja sig dýrt eftir ađ hafa haft hćgt um sig um Jólin, tilbúnir ađ sýna klćrnar ţrátt fyrir friđaranda Jólanna sem lá  í loftinu.  

Ekki gekk ţađ ţó allt eftir hjá öllum eins og ađ var stefnt. Tveir snillingar skáru sig úr og sýndu afbragđs góđa takta. Ţađ voru ţeir Björgvin Víglundsson og Jón Ţorvaldsson, báđir vopn- og vígfimir mjög tafls í stöđum flóknum. Svo fór ađ ţeir urđu efstir og jafnir ađ vinningum, hlutu 10 af 11 mögulegum en stigin voru ţeim fyrrnefnda í hag sem fór taplaus í gegnum mótiđ, en Jón međ einn niđur. Báđir voru ţeir leystir út međ Risa Jóla kćrleikstré frá Sćlgćtisgerđinni Kólus, skv. Horts reglu.  

Norđlendingarnir Ţór Valtýsson og Haraldur Haraldsson komu síđan nćstir skör neđar međ 7.5 v., en Haraldur gerđi sér lítiđ fyrir í fyrra og vann mótiđ ţá. Ađrir keppendur máttu sumir hverjir muna sinn fífil fegri  en tóku samt gleđi sína á ný ţegar ţeir duttu óvćnt í lukkupott og voru leystir út međ nammi í mótslok, sem og elsti og neđsti keppandinn.

Önnur úrslit má sjá á međf. mótstöflu og nokkrar svipmyndir af vettvangi ef vel er gáđ sé tvíklikkađ á myndina.    

Riddarinn2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8765306

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband