Leita í fréttum mbl.is

Jólamót KR: Vignir Vatnar fór međ sigur af hólmi

Clipboard02Jólamót Skákdeild KR fór fram sl. mánudagskvöld og var fjölsótt. Hinn ungi og ört vaxandi meistari  Vignir Vatnar Stefánsson stóđ uppi sem sigurvegari mótsins eftir harđa baráttu viđ Dag Ragnarsson og  Örn Leo Jóhannsson, sem nćstir komu. Tefldar voru 13 umferđir.

Allir gátu leyft sér ađ brosa breitt í kampinn í mótslok, enda viđ verđuga andstćđinga ađ etja í ţessu velheppnađa móti.  Eins og sjá má á međf. myndum og mótstöflu var létt yfir mannskapnum ţó ýmsu gengi og ekkert vćri gefiđ eftir í baráttunni á borđinu. 

Hlé verđur nú á skákiđkun í KR-heimilinu til 6. janúar vegna hástíđarhalda og flugeldasölu.

Clipboard01


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 19
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8765893

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband