Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót eldri skákmanna 65+ - á morgun í Ásgarđi

Ćsir1

Íslandsmót öldunga  65 ára og eldri  verđur haldiđ laugardaginn 25. nóvember  nk. í Ásgarđi, félagsheimili  FEB ađ Stangarhyl 4, Reykjavík. 

Mótiđ hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 16.00  međ verđlaunaafhendingu. Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum  10+5; ţ.e. 10 mínútna umhugsunartíma á skákina plús 5 sekúndna viđbótartíma á leik. Fjórar umferđir verđa tefldar fyrir hádegi en  fimm ađ loknu hádegisverđarhléi.

Ţátttökugjald er kr. 1.500 og innifelur kaffi og og međ ţví međan á mótinu stendur og pizzusneiđ/ar í hádeginu. 

Ađalverđlaun mótsins er kr. 50.000 ferđastyrkur til ţátttöku á skákmóti erlendis.  

Auk verđlaunagripa og peninga verđa veitt vegleg bókaverđlaun og  aldursflokkaviđurkenningar (65-70;  71-75; 76-80; 81 og eldri).  

Skráning á tengli á www.skak.is ; eđa međ smáskilabođum  í síma 690-2000.

Annars gildir bara ađ mćta tímanlega á mótsstađ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765520

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband