Leita í fréttum mbl.is

Rúnavík Open hófst í gćr

Alţjóđlega mót Rúnavík hófst í gćr í Fćreyjum. Af 55 keppendum eru 11 keppendur íslenskir en afar gott samstarf er á milli skáksambandanna tveggja og fjölmenntu t.a.m. Fćreyingar á síđasta GAMMA Reykjavíkurskákmót. Mótiđ er sterkt - en tólf keppendanna eru stórmeistarar. 

Öll úrslit fyrstu umferđar voru eftir "bókinni góđu". Hinir stigahćrri unnu ţá stigalćgri. Guđmundur Kjartansson (2435), Einar Hjalti Jensson (2372), Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319), Vignir Vatnar Stefánsson (2294), Áskell Örn Kárason (2239) og Kristján Eđvarđsson (2192) unnu sínar skákir en  Gauti Páll Jónsson (2125), Bragi Halldórsson (2103), Símon Ţórhallsson (2059), Haraldur Haraldsson (2004) og Sigurđur Eiríksson (1911) töpuđu.

Önnur umferđ hefst kl. 15. Einar Hjalti teflir ţá á fyrsta borđi viđ indverska stórmeistarann Deep Senguta (2587), Jón Kristinn mćtir rússneska stórmeistaranum Nikita Majorov (2521), Vignir Vatnar sest andspćnis moldóska stórmeistaranum og Íslandsvininum Vladimimir Hamitevici (2519), Áskell keppir viđ rússneska stórmeistarann Evegeny Gleizerov (2503) og Kristján viđ indverska undrabarniđ Nihal Sarin (2487). 

Skák.is mun fylgjast vel međ árangri íslensku keppendanna í Lćkjarhöllinni í Rúnavík.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband