Leita í fréttum mbl.is

Kínverskur sigur á Norđurljósamótinu

23634377_10155977119687728_1438475048_o

Kínverski stórmeistarinn Yinglun Xu (2518) sigrađi á alţjóđlega Norđurljósamótinu sem lauk í gćr í skákhöllinni í Faxafeni. Sá kínverski hlaut 6˝ vinning í 9 skákum og var taplaus á mótinu. Í lokaumferđinni reyndi indverski undradrengurinn Nihal Sarin (2487) ađ leggja hann ađ velli en varđ ekki ágengt. Sarin varđ í 2.-4. sćti međ 6 vinninga ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni (2514) og Simon Kim Williams (2437).

Hannes vann Danann Tim Jaksland (2168) í lokaumferđinni en Williams vann Litháann Aloyzas Kveinys (2545) í stórkostlegri skák. Drottningarfórn og lćti.

23660094_10155977119867728_466898360_o 

Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) varđ nćstefstur Íslendinga međ 5˝ vinning, Björn Ţorfinnsson (2395) ţriđji međ 5 vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson (2294) og Guđmundur Gíslason (2318) hlutu 4˝ vinning.

Enginn nýtt sér mótiđ betur en Björn Hólm Birkisson sem hćkkađi um 50 stig fyrir frammistađa sína. Áđurnefndur Jaksland hćkkađi um 31 stig. Vignir hćkkađi um 8 stig og Hannes og Björn hćkkuđu um 5 stig.

Mótiđ tókst afar vel og voru hinir erlendu gestir mjög ánćgđir međ mótiđ. Ţótt enginn áfangi hafi náđst bauđ mótiđ vel upp á slíkt. Áđurnefndur Sarin var ađeins  hálfum vinningi frá sínum öđrum stórmeistaraáfanga.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 8765277

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband