Leita í fréttum mbl.is

Yngri flokkar: Fannar Breki vann Haustmót SA

haustmot_y_fl_2017

Haustmót yngri flokka var háđ mánudaginn 6. nóvember. 12 keppendur mćttu til leiks og tefldu sex umferđir. Baráttan um sigurinn á mótinu stóđ einkum milli ţeirra Arnars, Fannars og Gabríels og voru innbyrđis skákir ţeirra mjög spennandi. Fannar Breki reyndist farsćlastur í ţessum skákum og hreppti ţví efsta sćtiđ. Hann er ţví meistari Skákfélags Akureyrar í yngri flokkum. Fannar sigrađi vitaskuld einnig í sínum aldursflokki, 11-13 ára og Gabríel varđ annar. Arnar Smári var eini keppandinn í elsta aldursflokknum (14-15 ára) en flestir keppenda voru í barnaflokki (10 ára og yngri) Ţar urđu fimm skákséní efst og jöfn međ ţrjá vinninga, ţeir Ingólfur Árni, Tristan Pétur, Jökull Máni, Jóel Snćr og Örvar Ţór. Ţeir skipta ţví međ sér meistaratitli félagsins í barnaflokki ţetta áriđ og eru allir vel komnir ađ ţeim titli.

Heildarúrslit:

Fannar Breki Kárason6
Gabríel Freyr Björnsson5
Arnar Smári Signýjarson4
Ingólfur Árni Benediktsson3
Jóel Snćr Davíđsson3
Tristan Pétur Daníelsson3
Sigurđur Máni Guđmundsson3
Jökull Máni Kárason3
Örvar Ţór Ţorbergsson3
Aron Ćgir Jóhannsson2
Ýmir Helgi Teitsson1
Alexía Líf Huldudóttir0

Hópmyndina af ţátttakendum tók Sigurđur Arnarson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband