Leita í fréttum mbl.is

Haustmót SA í yngri flokkum fer fram í dag

Haustmót Skákélags Akureyrar fer fram mánudaginn 6. nóvember. Tilvaliđ mót fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa međ okkur og raunar opiđ öllum áhugasömum krökkum á grunnskólaaldri (međan húsrúm leyfir!)

Fyrirkomulag:

Tefldar verđa 7 umferđir.

Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák.

Teflt verđur um eftirfarandi titla:

  • Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2007 og síđar.
  • Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2006, 2005 og 2004
  • Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2003 og 2002
  • Skákmeistari SA í yngri flokkum – allir aldursflokkar samanlagđir. 

Ađrar upplýsingar:

  • Skráning á stađnum frá 16.00
  • Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.
  • Ekkert keppnisgjald.
  • Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris í desember.

Núverandi meistarar eru:

Í barnaflokki:  Brynja Karitas Thoroddsen, Jóel Snćr Davíđsson og Ingólfur Árni Benediktsson

Í flokki 11-13 ára: Fannar Breki Kárason

Í flokki 14-15 ára: Tumi Snćr Sigurđsson

Núverandi Skákmeistari SA í yngri flokkum er Fannar Breki Kárason

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 38
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8766229

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 189
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband