Leita í fréttum mbl.is

Víkingaklúbburinn međ algjöra yfirburđi eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga

Víkingar2

Fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lauk í dag í Rimaskóla. Víkingaklúbburinn hefur mikla yfirburđi og hefur 37 vinninga af 40 mögulegum. Sveitin hefur ekki tapađ skák og hefur ađeins leyft sex jafntefli en unniđ 34 skákir! Í dag unnu Víkingar Taflfélag Garđabćjar 7-1.

Frá Íslandsmóti skákfélaga

Skákfélagiđ Huginn er í öđru öđru sćti međ 31 vinning. Sveitin lagđi Fjölni ađ velli í dag 6˝-1˝ sem verđa ađ teljast góđ úrslit fyrir Hugin. Fjölnismenn eru engu ađ síđur í ţriđja sćti međ 24 vinninga.

Önnur úrslit dagsins urđu ţau ađ Taflfélag Reykjavíkur vann b-sveit Akureyringa 5˝-2˝, A-sveit Akureyringa lagđi Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur ađ velli 6˝-1˝ og b-sveit Hugins sigrađi Skákdeild KR međ sama mun. 

Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélag Akureyrar eru í 4.-5. sćti međ 21 vinning. Ţađ stefnir í spennandi fallbaráttu en eins og eru Breiđablik&Bolungarvík og KR í fallsćtunum. 

Síđari hluti mótsins fer fram 1.-3. mars 2018. 

Pistill ritstjóra um fyrri hlutann verđur birtur á morgun eđa hinn. 

Öll úrslit umferđar kvöldins má finna á Chess-Results

Stađan

Clipboard01


2. deild

Ţađ virđist flest benda til ţess ađ liđin sem féllu í fyrra endurheimti sćti sín í fyrstu deild en b-sveit TR og Reyknesingar hafa ţegar mjög gott forskot á nćstu sveitir. 

  1. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 18˝ v.
  2. Skákfélag Reykjanesbćjar 18 v.
  3. Skákdeild Hauka 14˝ v.

Skákfélags Selfoss og nágrennis og Taflfélag Reykjavíkur eru í fallsćtunum eftir fyrri hlutann.

Nánar á Chess-Results

3. deild

B-sveit Víkingaklúbbins hefur fullt hús stiga eftir fyrri hlutann. B-sveit Fjölnis er í öđru sćti međ 6 stig.

  1. Víkingaklúbburinn b-sveit 8 stig
  2. Skákdeild Fjölnis b-sveit 6 stig
  3. Skákgengiđ, Skákfélag Sauđárkróks og Skákfélag Siglufjarđar 5 stig.

Taflfélag Vestmannaeyja og d- og e- sveitir Taflfélags Reykjavíkur eru sem stendur í fallsćtunum ţremur. 

Nánar á Chess-Results.

4. deild

Fjör í fjórđu deildT

aflfélag Akraness sem tekur ţátt í fyrsta skipti í mörg herrans ár er í forystu međ fullt hús stiga. B-sveit Garđabćinga er í öđru sćti og b-sveit Hróka alls fagnađa í ţví ţriđja. 

  1. Taflfélag Akraness 8 stig
  2. Taflfélag Garđabćjar b-sveit 7 stig
  3. Hrókar alls fagnađar b-sveit 6 stig

Úrslit má finna á Chess-Results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband