Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar hrađskákmeistari Hugins

IMG_20171016_231312

Ţađ var hart barist á hvitu og svörtu (brúnu) reitunum í Huginsheimilinu í Breiđholti síđastliđiđ mánudagskvöld 16. október. Ţá fór fram hrađskákmót Hugins í 26 sinn međ 17 ţátttakendum og ţar af tveimur stórmeisturum og góđri blöndu af eldri og yngri skákmönnum. Tefldar voru 7 umferđir, tvöföld viđ viđ hvern andstćđing ţannig ađ mest var hćgt ađ fá 14 vinninga. Ţađ vafđist ekki fyrir sigurvegara mótsins Hjörvari Steini Grétarssyni sem lagđi alla andstćđinga sína tvisvar ađ velli og sigrađi örugglega međ fullu húsi 14 vinningum. Hjörvar vann mótiđ ţar međ í fimmta sinn og hafa ekki ađrir unniđ mótiđ oftar. Hjörvar hefur jafnframt hapađ titlinum hrađskákmeistari Hugins í öll ţessi fimm skipti. Björn Ţorfinnsson hefur hins vegar ennţá fleiri hrađskákmeistaratitla eđa sjö ţótt hann hafi bara unniđ mótiđ fjórum sinnum.

Í öđru sćti varđ Jóhann Hjartarson međ 11,5v. Annađ sćtiđ var honum jafn fast í hendi og fyrsta sćtiđ Hjörvari ţví auka tveggja vinninganna sem féllu í baráttunni um fyrsta sćtiđ, ţá var ţađ ađeins Örn Leó sem náđi ađ merkja viđ Jóhann međ jafntefli í annarri skák ţeirra.

Örn Leó Jóhannsson varđ nokkuđ örugglega ţriđji međ 10v og sýndi fram á ţađ ađ sigurinn á Geđheilbrigđismótinu í síđustu viku var engin tilviljun.

Ađ loknu hrađskákmótinu fór fram verđlaunaafhending bćđi vegna ţess og Meistaramóts Hugins sem lauk fyrir skömmu. Ţađ vantađi ađ vísu nokkra verđlaunahafa sem voru ađ tefla á Skákţingi Garđabćjar og eins var Björn Ţorfinnsson ókominn frá Evrópukeppni taflfélaga. Hvađ sem ţvi leiđ ţá voru Loftur Baldvinsson (3.-4. sćti) og Hjörvar Steinn Grétarsson (1. sćti) bara nokkuđ kátir međ sín verđlaun.

Ţađ voru fjölbreytt verđlaun á Meistaramóti Hugins. 

Lokastađan í chess-results.

Nánar á heimasíđu Hugins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8764919

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband