Leita í fréttum mbl.is
Embla

Sigurđur Dađi sigrađi stórmeistarann

2017-09-11 20.32.46

FIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2228) er efstur á Meistaramóti Hugins međ 3˝ vinning eftir fjórđu umferđ mótsins í gćrkvöldi. Hann vann stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson (2567) í lengstu skák umferđinnar eftir ađ sá síđarnefndi hafđi leikiđ klaufalega af sér manni.

Hjörvar er í 2.-6. sćti međ 3 vinninga ásamt Vigni Vatnari Stefánssyni (2312), Björgvini Víglundssyni(2137), Lofti Baldvinssyni (1963) og Birni Ţorfinnssyni.

Vignir sat yfir í dag enda situr hann ţessa dagana ađ tafli á EM ungmenna í Rúmeníu. Björn vann Hörđ Garđarsson (1710) fremur örugglega. Björgvin og Loftur gerđu jafntefli – rétt eins og ţeir gerđu degi áđur á Haustmóti TR í Faxafeninu.

Önnur óvćnt úrslit urđu í kvöld ţegar Tómas Ponzi (1480) vann Skagamanninn Magnús Magnússon(2005). Björgvin Kristbergsson (1054) var ţó kátastur allra eftir ađ hafa náđ ađ leggja Stefán Orra Davíđsson (1407) ađ velli.

Fimmta umferđ fer fram nk. mánudag. Ţá mćtast međal annars:

 • Sigurđur Dađi (3˝) – Vignir Vatnar (3)
 • Loftur (3) – Hjörvar (3)
 • Björn (3) – Björgvin (3)

Sjá nánar á heimasíđu Hugins.

Heimasíđa Hugins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.9.): 432
 • Sl. sólarhring: 1596
 • Sl. viku: 8523
 • Frá upphafi: 8325177

Annađ

 • Innlit í dag: 238
 • Innlit sl. viku: 4680
 • Gestir í dag: 209
 • IP-tölur í dag: 189

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband