Leita í fréttum mbl.is

Bu Xiangzhi yfirspilađi heimsmeistarann - stuttbuxur skekja skákheiminn

405980.7f4cd54c.630x354o.62c4af290105

Bu Xiangzhi (2710) yfirspilađi heimsmeistarann Magnus Carlsen (2810) í fyrri skák ţriđju umferđar (32 manna úrslita) í gćr. Kínverjinn sterki fórnađi manni međ svörtu fyrir sóknarfćri. Carlsen gat valiđ ađ leyfa Kínverjanum ađ ţráskáka en tók ákvörđun um ađ tefla til sigurs. Ţađ reyndist röng ákvörđun og Bu vann glćsilegan sigur. Skákina má finna skýrđa á Chess.com. Heimsmeistarinn ţarf ţví nauđsynlega ađ vinna Bu međ svörtu til ađ komast í bráđabana.

Sigur Bu féll ţó algjörlega í skuggann á "stóra stuttbuxnamálinu" í gćr. Hinn rússnesk-ćttađi Kanadamađur Anton Kovalyov (2641) hafđi byrjađ frábćrlega á mótinu. Í fyrstu umferđ sló hann bandaríska stórmeistarann Varuzhan Akobian (2662) út og í annarri umferđ vann hann mjög óvćntan sigur á Vishy Anand (2794). Eftir sigurinn á Indverjanum vöktu ummćli hans í viđtali nokkra athygli en ţar talađi hann ađ hann vćri kominn lengra en hann ćtti von á - og ţađ hentađi honum illa í námi sínu. Í lok viđtalsins sagđi hann.

It’s very nice to play against such strong opponents but I’m really stressed, so I’m not really enjoying myself here, but I try to survive as long as I can.

Međal annars gagnrýndi Emil Sutovsky, formađur ACP (félag atvinnuskákmanna), ţađ ađ menn sem ekki hefđu löngun til ađ komast áfram vćru ađ taka sćti af sterkum atvinnuskákmönnum.

Kanadamađurinn hafđi mćtt til leiks til Tbilisi međ einn lítinn bakpoka og einum voru engar buxur - ađeins skrautlega stuttbuxur. Ţćr reyndust miklar happabuxur í umferđum 1 og 2. Ţegar hann hins vegar mćtti til leiks í ţriđju umferđ í gćr gegn ísraelska stórmeistarann Rodshtein (2695) gerir pólski yfirdómarinn, Tomek Delega, athugasemdir viđ klćđnađ Kovalyov sem samrćmist ekki kröfum mótsins um snyrtilegan klćđnađ.  Kanadamađurinn bendir á ađ hann hafi ţegar teflt í ţessum buxum í umferđum 1 og 2 og einnig á síđasta Heimsbikarmóti. Í framhaldinu gerir Kovalyov athugasemdir viđ ađ hann hafi svart í fyrstu skákinni en hann taldi sig hafa hvítt. Kanadamađurinn hafđi ţar rangt fyrir sér. Út af fyrir sig mjög sérkennilegt ađ hafa ekki litinn á hreinu. 

phpGiXh8F

Á međan yfirdómarinn skođar máliđ mćtir Zurab Azmaiparashvili, ađalskipuleggjandi mótsins, til leiks fyrir framan íslenska fánann og segir honum ađ skipta um föt. Ađ sögn Kanadamannsins hafi Azmai helt sér yfir hann, hafi veriđ verulega dónalegur, og kallađ sig međal annars sígauna (gypsy) og skipađ sér ađ skipta um föt.  

405986.0bbfbd53.630x354o.d0554b1a22cd

Kovalyov hélt úr skáksalnum. Í stađ ţess ađ fara upp á hótelherbergi og skipta um föt og mćta aftur í skákina virđist sem Kanadamađurinn hafi fariđ upp á hótelherbergi og pantađ sér flug til heim til Kanada. Nokkru síđar sást hann úti viđ á leiđinni í leigubíl. Í framhaldinu sendir hann frá sér yfirlýsingu á Facabook ţar sem ber ţví viđ ađ eiga ekki síđbuxur sem passi sér - ţar sem hann hafi fitnađ. Ber hann skipuleggjara mótsins ţungum sökum fyrir dónaskap. Yfirlýsinguna í heild sinni má finna hér. 

Chess24 spurđi Zurab Azmaiparashvili um máliđ og hafđi hann eftirfarandi um máliđ ađ segja:

There is not "my view". There is lie and true. The true is that Mr Kovalev came to Tbilisi (12000 km away from Canada) and took only short pants. By accident I was present when chief arbiter give a warning to him and he don't care about. After this as an organizer I interfered and ask him (in the beginning in polite way) to respect regulations and organizers and change his shorts. He told me that already played previous World Cup like this and what's wrong?! My reply was that "I don't care how he played previous World Cup, but I care how he will dress here" and "if he will not follow request of chief arbiter and organizer then he will be punished by FIDE on maximum level which allow contract and regulations". Kovalev asked me what is wrong in his dress and I told him he is dressed like gipsy. I mean of course homeless people and not tsigan nation. After this he left tournament hall and never come back. This is full story.

Nánar má lesa um stóra stuttbuxnamáliđ á Chess.com, Chessbase Chess-news.ru og á Chess24

php2O9oHQ

Svo meira sé fjallađ um skákirnar! Tólf skákum af sextán lauk međ jafntefli í gćr. Ađ áđurnefndum skákum undanskyldum ţá vann Aronian (2802) Matlakov (2728) og Wesley So (2792) lagđi Vallejo Pons (2717) ađ velli.    

Ítarlega frásögn og öll úrslit má finna á Chess.com.

Taflmennskan í dag hefst kl. 11. Hvađ gerir Carlsen í dag? Mćtir einhver annar í stuttbuxum?

Myndir (Maria Emelianova - Chess.com)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 253
  • Frá upphafi: 8764942

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband