Leita í fréttum mbl.is

Eljanov og Ponomariov halda heim til Úkraínu - 22 einvígum framhaldiđ í dag

Clipboard03

Síđari kappskák einvíganna á Heimsbikarmótinu í skák fór fram í gćr. 42 einvígum er lokiđ en 22 einvígjum verđur framhaldiđ í dag međ styttri umhugsunartíma. Stćrstu nöfnin sem eru ţegar fallnir úr leik eru Úkraínumennirnir Pavel Eljanov (2734) og Ruslan Ponomariov (2694) sem einmitt sigrađi á sama móti áriđ 2002. Eljanov og Pono gćtu horft á leikinn gegn Íslandi saman í kvöld.

Clipboard02

Magnus Carlsen vann andstćđing sinn FM-meistarann Oluwafemi Balogun 2-0 en ţurfti ađ hafa meira fyrir sigrinum en flestir áttu von á. Nakmaura, Caruana, Aronian og Grischuk voru međal ţeirra sem unnu 2-0.

Clipboard01

Sergei Karjakin og Wei Yi eru ţeir einu á topp 15 sem ekki komust áfram í gćr og ţurfa ađ tefla áfram í dag. Wei Yi jafnađi metin í gćr en Karjakin sem tefldi viđ yngsta keppenda mótsins, alţjóđlega meistarinn Anton Smirnov, ađeins 16 ára, varđ ađ sćtta sig viđ tvö jafntefli.

Taflmennskan í dag hefst kl. 11. Bent er á vefsíđu mótsins ţar sem Ivan Sokolov fer á kostum í skákskýringum.

Nánar á Chess.com.

Myndir (Maria Emelianova (af Chess.com)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 244
  • Frá upphafi: 8766079

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband