Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótiđ hefst kl. 11 - Jóhann međ hvítt gegn David Navara

IMG_0014

Heimsbikarmótiđ í skák hefst í dag í Tbilisi í Georgíu kl. 11. Jóhann Hjartarson mćtir David Navara í fyrstu umferđ (128 manna úrslitum). Íslendingur hefur ekki áunniđ sér rétt til ađ tefla á Heimsbikarmótinu síđan 2000. Á Heimsbikarmótinu er teflt eftir útsláttarfyrirkomulagi. Tefldar eru tvćr skákir. Sé jafnt er teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma ţar til úrslit fást. 

IMG_0045-1

Mótiđ var sett í gćr í Tbilisi og dró heimsmeistarinn Carlsen hvítu mennina. Jóhann fćr hvítt Navara. Nánast allir sterkustu skákmenn heims taka ţátt og ţar á međal heimsmeistarinn Magnus Carlsen. Fara ţarf alla leiđ niđur í sextánda sćti stigalistans, en ţar má finna Veselin Topalov fyrrum heimsmeistara, til ađ finna einhvern sem ekki teflir í Tbilisi

Ţađ vekur nokkra athygli ađ Jóhann er elsti keppandi mótsins ađeins 54 ára gamall.

Taflmennskan hefst á sunnudaginn kl. 11 međ fyrri skák ţeirra. Ţá hefur Jóhann hvítt. Síđari skákina verđur tefld á mánudaginn á sama tíma. Verđi jafnt, 1-1, tefla ţeir til ţrautar á ţriđjudaginn.

Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ heimsbikarmótinu. Hér má finna nokkrar ţeirra.

Skák.is mun fylgjast afar vel međ gangi mála frá Heimsbikarmótinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8765373

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 137
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband