Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót kvenna hófst í gćr - framhaldiđ kl. 11 í dag

21078340_10155726066256180_2003918332145874774_n

Níu  skákkonur taka ţátt í Íslandsmót kvenna sem hófst í gćr. Mesta ţátttaka á mótinu um langt árabil. Hart var barist í fjórum skákum gćrkvöldins og öllum skákunum lauk međ hreinum úrslitum. 

Lenka Ptácníková (2212) vann peđ of Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1785) og í 20. leik fauk mađur fyrir borđ og gafst ţá Veró upp. Vel tefld skák hjá Lenku.

21077735_10155726066451180_3706063740787482265_n

Ţađ stefndi í jafntefli í skák Hrundar Hauksdóttur (1765) og Guđlaug Ţorsteinsdóttur (2010). Hrund leik sig slysalega í mát í 45. leik og gafst upp áđur en Guđlaug fékk tćkifćri á ađ máta. 

20994276_10155726066726180_2011544275260863014_n

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1738) var sú eina stigalćgri sem vann. Hún tefldi afar traust međ svörtu gen Lisseth Acevedo Mendez (1893) og innbyrti vinninginn í 31 leik. Lisseth, sem er frá Kosta Ríka, er búsett hérlendis en hún er barnsmóđir og unnusta Hjörvars Steins Grétarssonar. 


21078350_10155726232366180_2545026099361666351_n

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1862) er ađ tefla á sínu fyrsta kappskákmóti um langt árbili ţurfti ađ hafa töluvert fyrir sigrinum gegn Freyju Birkisdóttur (1325). Freyja er ásamt Batel Gotoim Haile (1270), sem sat yfir í gćr, fulltrúar ungu kynslóđarinnar en ţćr eru ađ tefla á sínum fyrsta Íslandsmóti.

Önnur umferđ hefst kl. 11. Ţá mćtast:

  1. Jóhanna (1) - Lenka (1)
  2. Guđlaug (1) - Batel (1)
  3. Sigurlaug (1) - Hrund (0)
  4. Verónikka (0) - Lisseth (0)
  5. Freyja situr yfir

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband