Leita í fréttum mbl.is

Omar sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Omar Salama sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór sl. mánudagskvöld 21 ágúst. Omar fékk 9v af 10 mögulegum og var hálfum vinningi á undan Vigfúsi Ó. Vigfússyni sem fékk 8,5v. Ţriđji var svo Jón Úlfljótsson međ 6v. Jón var hins vegar í forystu lengi vel eftir ađ Vigfús og Omar höfđu unniđ sína skákina hvor í viđureignum ţeirra snemma á hrađkvöldinu. Hann átti ţá eftir ađ mćta ţeim báđum og stađan breyttist í lokaumferđunum. Ţađ var svo Gunnar Nikulásson sem réđ úrslitum međ ţví ađ gera jafntefli viđ Vigfús í seinni skák ţeirra sem var skrautleg og gat fariđ alla vega en var unnin á Gunnar ţegar jafntefli var samiđ.

Í ţetta sinn var tölvan látin draga í happdrćttinu og valdi hún Sigurđ Frey Jónatansson sem fékk miđa frá American Style en Omar valdi Dominos. Ţessi skákkvöld munu svo liggja niđri međan á Meistaramóti Hugins í Mjóddinni stendur en ţađ hefst á morgun miđvikudaginn 23. ágúst.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Omar Salama, 9v/10
  2. Vigfús Ó. Vigfússon,8,5v
  3. Jón Úlfljótsson, 6v
  4. Sigurđur Freyr Jónatansson, 3,5v
  5. Gunnar Nikulásson, 3v
  6. Pétur Jóhannesson

Úrslitin í chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband