Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn sigrađi á Stórmóti Árbćjarsafns og TR

20170820_161341-1024x576

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson kom, sá og sigrađi á Stórmóti Árbćjarsafns og TR sem fram fór í gćr, sunnudag. Teflt var í blíđskaparveđri í fallegu umhverfi Árbćjarsafns, nánar tiltekiđ Kornhúsinu, sem byggt var á Vopnafirđi um 1820 og gegndi m.a. hlutverki verslunarhúsnćđis og ţá bjó ţar Kristján Jónsson Fjallaskáld síđasta ćviár sitt. Tefldar voru átta umferđir og lagđi hinn öflugi stórmeistari, sem er á međal sterkustu hrađskákmanna heims, alla sína andstćđinga og kom ţví efstur í mark, 1,5 vinningi á undan hinum unga Fide-meistara, Vigni Vatnari Stefánssyni, sem varđ annar međ 6,5 vinning. Jafnir í 3.-4. sćti međ 6 vinninga urđu Fide-meistararnir Tómas Björnsson og Dagur Ragnarsson ţar sem Tómas var sjónarmun á undan á mótsstigum.

Mótahald fór vel fram og var keppendalistinn vel skipađur 30 keppendum á öllum aldri og breiđu styrkleikabili. Yngsta kynslóđin setti svip sinn á mótiđ og er greinilegt ađ ţar er ađ koma upp fjöldinn allur af grjóthörđum hrađskákmönnum eftir mikla taflmennsku undanfarin misseri. Vertar Árbćjarsafns sáu til ţess ađ enginn viđstaddra fór svangur eđa ţyrstur heim og kann TR ţeim hinar bestu ţakkir fyrir. Viđ ţökkum keppendum fyrir ţátttökuna og erum strax farin ađ hlakka til Stórmóts nćsta árs!

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband