Leita í fréttum mbl.is

Helgi Ólafsson Íslandsmeistari skákmanna í golfi

Islandsmeistarinn3Tólf keppendur mćttu til leiks á Húsatóftavöll í Grindavík. Teflt var í golfskálanum og strax í fyrstu umferđ urđu óvćnt úrslit ţegar Gunnar Freyr lagđi Helga Ólafsson. Ţröstur Ţórhallsson vann skákmótiđ, gerđi jafntefli viđ Helga en vann alla ađra.

Efstu menn í skákinni:

  1. Ţröstur Ţórhallsson 10,5 vinninga (perf:2390)
  2. Helgi Ólafsson 9,5 vinninga (perf:2229)
  3. Andri Áss Grétarsson 9 vinninga (perf:2198)
  4. Pálmi Ragnar Pétursson 8 vinninga (perf:2127)
  5. Halldór Grétar Einarsson 7 vinninga (perf:2051)
  6. Gunnar Freyr Rúnarsson 6,5 vinninga (perf:2022)

Heildarúrslit á Chess-Results.

Efstu menn í golfinu:

Puttmeistarinn2

  1. Siguringi Sigurjónsson 80högg (perf:2308)
  2. Halldór Grétar Einarsson 89högg (perf:2088)
  3. Helgi Ólafsson 91högg (perf:2022)
  4. Páll Sigurđsson 93högg (perf:1950)
  5. Pálmi Ragnar Pétursson 102högg (perf:1700)

Ţegar lagt er saman og deilt ţá kemur í ljós ađ ţađ hefđi ekki ţurft miklar breytingar til ţessa ađ úrslitin hefđu orđiđ önnur.

Hefđi t.d. Siguringi fengiđ sex vinninga í skákinni í stađ fjögurra eđa ţá spilađ á 77 í stađ 80 ţá hefđi ţađ fćrt honum Íslandsmeistaratitilinn.

Og hefđi Halldór Grétar unniđ Helga í síđustu umferđ skákarinnar ţar sem hann var hróki yfir ţá hefđi ţađ dugađ honum.

En úrslit mótsins urđu eftirfarandi (međaltals árangur í golf&skák). 

Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2017.

  1. Helgi Ólafsson 2126
  2. Siguringi Sigurjónsson 2086
  3. Halldór Grétar Einarsson 2070
  4. Ţröstur Ţórhallsson 1945
  5. Pálmi Ragnar Pétursson 1914
  6. Andri Áss Grétarsson 1849 

Punktameistari skákmanna í golfi 2017.

Unglingameistarinn2

  1. Sólon Siguringason 41
  2. Magnús Kristinsson 33
  3. Siguringi Sigurjónsson 31,4
  4. Gunnar Freyr Rúnarsson 31,3 (hlaut nafnbótin vegna ţess ađ ţeir sem voru ofar hlutu ađra titla) 

Punktameistarinn2

Unglingameistari skákmanna í golfi 2017

  1. Sólon Siguringason 1690 (sem er unglingamet, bćtti met Sindra Snćs sem var 1568) 

Púttmeistari

  1. Siguringi Sigurjónsson 31 pútt
  2. Helgi Ólafsson 32 pútt

3 -4. Andri Áss Grétarsson  33 pútt

  1. -4. Ţröstur Ţórhallsson 33 pútt

 

Mesta bćtin á fyrri árangri

Framfarinn3

  1. Magnús Kristinsson úr 1674 í 1744


Heildarúrslit má finna á heimasíđ mótsins.

Árangrinn í ár var nokkuđ slakari en áđur, enda hafa hrađskákstig golfskákmanna hruniđ undanfarin ár. Einnig dregur mikill stigamunur úr performance.

Ţátttakana í ţessum mótum mćtti vera betri, en mótiđ tekur heilan dag og ţađ er oft meira en fjölskyldumenn ná ađ semja.

2012 Hafnarfjörđur: 16 keppendur

2013 Hafnarfjörđur: 21 keppandi

2014 Akranes: 10 keppendur

2015 Kópavogur: 14 keppendur

2017: Grindavík: 12 keppendur

Í umrćđunni er ađ breyta fyrirkomulaginu á nćsta ári til ţess ađ gera mótiđ eftirsóknarverđari fyrir golfskákmenn.

Ljóst er ađ árangurinn í skákinni er ekki alltaf metinn sanngjarnt, t.d. er skrítiđ ađ Ţröstur skyldi bara vera međ 2390 í performance ţrátt fyrir ađ nćr ţví hreinsa mótiđ.

Nokkrir hafa gagnrýnt árangursmatiđ í golfinu, en mér [Halldór Grétar Einarsson]finnst hann í lagi!

Kannski nćgir ađ spila einn golfhring og skákhlutinn gćti veriđ fenginn međ öđrum hćtti. T.d.  nota einfaldlega FIDE-kappskákstigin, láta árangur í Íslandsmóti skákfélaga ráđa, tefla kvöldiđ áđur.

Allar ábendingar og hugmyndir vel ţegnar. Sendiđ bara línu á halldorgretar@isl.is

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764926

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband