Leita í fréttum mbl.is

Lyfjaval í Mjódd sem Hjörvar Steinn Grétarsson tefldi fyrir sigrađi á Mjóddarmótinu

20170701_161719

 

Hjörvar Steinn Grétarsson sem tefldi fyrir Lyfjaval í Mjódd sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 1. júlí sl. í göngugötunni í Mjódd Annar var Dađi Ómarsson međ 6v sem tefldi fyrir Gámaţjónustuna. Gámaţjónustan var einnig í öđru sćti í fyrra en ţá međ annan keppanda viđ stýriđ. Ţađ var meiri slagur um ţriđja sćtiđ á mótinu en ţar voru fjórir skákmenn jafnir í 3. – 6. sćti međ 5v en ţađ voru Hilmir Freyr Heimisson sem tefldi fyrir Hjá Dóra, Aron Ţór Maí sem tefldi fyrir Suzuki bílaVignir Vatnar Stefánsson sem tefldi fyrir Gísla Einarsson múrarameistara og Júlíus Björnsson sem tefldi fyrir Eflingu stéttarfélag. Ţeir Hilmir Freyr, Aron Ţór og Vignir Vatnar eru allt ungir og efnilegir skákmenn sem eflaust munu vinna mótiđ síđar. Júlíus Björnsson hefur hins vegar ekki sést á móti hérna lengi enda býr hann erlendis og er hérna ađ heimsćkja vini og ćtttingja og notađi tćkifćriđ og skellti sér á Mjóddarmótiđ. Annar keppandi sem kom langt ađ er Torin Kuehnle sem kemur fá Philadelphia í Bandaríkjunum og er hér í stuttu sumarleyfi.

 

Mjóddarmótiđ hefur ekki áđur fariđ fram í júlí ţannig ađ ţađ var rennt nokkuđ blint í sjóinn međ ţátttökuna.  33 skákmađur tók ţátt sem er nokkuđ nćrri međalţátttöku og verđur ađ teljast harla gott miđađ viđ núverandi ađstćđur. Mótiđ var vel skipađ blöndu af eldri og yngri skákmönnum. Af ţeim sem tóku ţátt höfđu Hjörvar, Dađi og Bragi Halldórsson sem núna tefldi fyrir Reykjavíkurborgunniđ mótiđ áđur. Mótshaldiđ tókst vel ţrátt fyrir tvćr bilađar klukkur, hrók á hvolfi og ólöglega leiki og má segja ađ engin ágreiningsefni hafi komiđ upp fyrr en í lokin ţegar bćđi Róbert Lagerman sem tefldi fyrir ÍTR og Júlíus Björnsson töldu báđir sig hafa unniđí í lokaumferđinni ţótt ţeiri hefđu átt ađ tefla innbyrđis. Viđ ahugun kom í ljós ađ ţeir höfđu alls ekki teflt saman heldur tefldi Róbert viđ Braga Halldórsson og Júlíus viđ Alexander Oliver Mai, Ökuskólinn í Mjódd. Máliđ var bara leyst međ ţví ađ leiđrétta pörun lokaumferđar miđađ viđ hvernig hún var tefld. Ţetta má eflaust skrifa á ţađ hve bjart var í Mjóddinni ţótt ţađ vćri skýjađ ţannig ađ pörunin sem varpađ var á hvítan vegginn í Mjóddinni sást ekki alstađar vel. Ađ vísu var hún einnig lesin upp en ţađ virđist ekki hafa dugađ til í ţessu tilviki. Ţađ má svo velta fyrir sér hvort mistökin hefđu nokkuđ uppgötvast ef Alexander Oliver hefđi unniđ Júlíus.

Skákfélagiđ Huginn ţakkar keppendum fyrir ţátttökuna og fyrirtćkjunum fyrir ţeirra framlag til mótsins. Sjáumst ađ ári.

Nánar á Skákhuganum

Lokastađan á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband