Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandamótiđ: Jóhann og Guđmundur sýndu enga miskunn - mćtast á morgun

Jóhann Hjartarson (2541) og Guđmundur Kjartansson (2464) sýndu andstćđingum sínum í dag litla miskunn og unnu sínar skákir - en tefldar voru tvćr umferđir í dag. Ţeir félagarnir eru efstir ásamt ţremur öđrum međ fullt hús vinninga.

Jóhann vann sćnska FIDE-meistarann Theodor Kenneskog (2318) og Guđmundur lagđi ađ velli heimamanninn Christopher Krantz (2200).

Ásamt ţeim eru efstir stórmeistararnir Allan Stig Rasmussen (2540), hin danski, og Nils Grandelius (2655), hinn sćnski, og svo hinn titillausi Svíi Stefan Schneider (2360).

Jóhann og Guđmundur mćtast í fjórđu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 13.

Áskell Örn Kárason (2271) fékk 1,5 vinninga í dag í flokki 50 ára og eldri og er efstur ásamt ţremur öđrum.

Á morgun hefst taflmennska á Norđurlandamóti kvenna. ţar er Lenka Ptácníková (2207) međal keppenda.

G. Sverrir Ţór skrifar pistil um gang mál á heimasíđu sćnska skáksambandsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 250
  • Frá upphafi: 8764939

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband