Leita í fréttum mbl.is

Allir íslensku skákmennirnir međ fullt hús

Ţađ gekk vel hjá íslensku keppendum í annarri umferđ Norđurlandamótsins í skák sem er rétt nýlokiđ.  Jóhann Hjartarson (2541) vann laglegan sigur á sćnska FIDE-meistaranum Tom Rydström (2313) og Guđmundur Kjartansson (2464) lagđi Danann Rasmus Thogersen (2222) örugglega ađ velli. Áskell Örn Kárason (2271) lét ekki sitt eftir liggja í flokki skákmanna 50 ára og eldri og vann Svíann Lennert B. Johannsson (1974). Ţremenningarnir hafa hafa allir fullt hús.

Ţađ er engin miskun á mótinu ţví tvćr umferđir eru tefldar í dag. Seinni umferđin hefst kl. 15. Jóhann teflir viđ sćnska FIDE-meistarann Theodor Kenneskog (2318), Guđmundur viđ heimamanninn Christopher Krantz (2200) og Áskell viđ Norđmanninn Kai Ortoft (1984).

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband