Leita í fréttum mbl.is

Arnar Gunnarsson hlutskarpastur á Meistaramóti TRUXVA

20170606_233905-620x330
 
Alţjóđlegi meistarinn Arnar Gunnarsson sigrađi á afar glćsilegu Hrađskákmeistaramóti Truxva sem fram fór annan í Hvítasunnu, ţeim merkilega degi. Arnar fékk 10 vinninga af 11 mögulegum sem verđur ađ teljast mjög gott á svo sterku móti.

Ţađ hafđi lengi veriđ í umrćđunni hjá Truxva, ungliđahreyfingu TR, ađ halda mót ţar sem sterkum TR-ingum yrđi bođiđ ađ taka ţátt ásamt Truxvunum. Eftir miklar samningaviđrćđur milli undirritađs og Kjartans Maack formanns sem sá einnig um mótshaldiđ, varđ lokaniđurstađan ţessi: 11 umferđir međ  tímamörkum 4 plús 2, öllum úr ungliđaheyfingu TR bođin ţáttaka auk allra TR-inga međ yfir 2000 stig eđa ţá TR-inga sem einhverntíman hafa komist yfir 2000 stig svo ţeir vćru nú ekki skildir útundan. Síđan fengu fjórir öflugir utanfélagsmenn ađ fljóta međ til ađ gera mótiđ enn sterkara og skemmtilegra! Ţađ voru ţeir IM Einar Hjalti Jensson, FM Dagur Ragnarsson, FM Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti Harđarson. Ţannig fór ađ ţeir Einar Hjalti og Oliver lentu einmitt í öđru og ţriđja sćti međ 8.5 og 8 vinninga.

Mótiđ var vel skipađ sem sést á ţeim fjórum alţjóđlegu meisturum og ţremur Fidemeisturum sem tefldu og öllum ţeirra sem freistuđu ţess ađ hćkka hrađskákstigin sín, en ţau eru afar mikilvćg í augum flestra skákmanna.

Mótiđ einkenndist af gríđarlegum sviptingum svo ţađ lá viđ ađ Swiss Manager réđi ekki viđ öll óvćntu úrslitin! Arnar sýndi ţó mikinn stöđugleika og tapađi bara gegn Einari, en Einar sem tapađi í fyrstu umferđ náđi Arnari ađ vinningum međ sigrinum. Arnar vann hins vegar allar síđustu skákirnar og tryggđi sér ţannig sigur. Veitt voru bókaverđlaun fyrir efstu tvö sćti ţeirra međ yfir 2000 stig og efstu tvo međ undir 2000 stig, en ţađ eiga víst einhverjir nokkrir Truxvar eftir ađ rjúfa ţann múr, en ţeim fer ört fćkkandi (eđa fjölgandi ef undirritađur tekur sig ekki á!) Verđlaunahafar voru ţeir Arnar, Einar, Hilmir Freyr Heimisson og Björn Hólm Birkisson. Hilmir og Björn stóđu sig mjög vel og Hilmir hćkkar um heil 108 hrađskákstig, eftir ađ hafa unniđ međal annarra ţá brćđur Björn og Braga Ţorfinnssyni. Ljóst ađ ţađ verđur algjör óţarfi ađ halda upp á jólin á hans heimili.

Mótiđ fór vel fram og mikil stemning var í Taflfélaginu ţetta kvöld. Hver veit nema mót af svipuđu sniđi verđi haldiđ aftur, ţar sem unglingarnir í TR fá tćkifćri til ađ spreyta sig gegn eldri og reyndari skákmönnum. – Jú! Eđa öfugt!

Gauti Páll Jónsson 

Lokastöđu og öll úrslit má nálgast á chess-results.

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8765260

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband