Leita í fréttum mbl.is
Embla

Héđinn efstur á Íslandsmótinu í skák - Guđmundur og Dagur koma nćstir

2017-05-14 13.03.21

Fjórđu umferđ Íslandsmótsins í skák er rétt nýlokiđ í Hafnarfirđi. Héđinn Steingrímsson (2562) er efstur međ 3˝ vinning eftir öruggan sigur í ađeins 17 leikjum gegn Davíđ Kjartanssyni (2389). Guđmundur Kjartansson (2437) og Dagur Ragnarsson (2320) eru í 2.-3. sćti međ 3 vinninga eftir jafntefli í innbyrđis skák. Guđmundur sótti lengi vel ađ Degi sem varđist fimlega og náđi ţráskák og jafntefli.  

2017-05-14 13.01.47

Björn Ţorfinnsson (2407) vann Guđmund Gíslason (2306). Sigurbjörn Björnsson og Hannes Hlífar Stefánsson (2566) gerđu jafntefli í ćsispennandi skák. Sigurbjörn fórnađi hrók fyrir sterk frípeđ. Hannes átti vinningsleiđ í framhaldinu sem hann fann ekki og síđar átti Sigurbjörn vinningsleiđ sem hann einnig missti af. Jafntefli varđ niđurstađan. 

2017-05-14 13.00.49

Bárđur Örn Birkisson (2162), 17 ára, og Vignir Vatnar Stefánsson (2334), 14 ára, gerđu jafntefli í skák ungu mannanna ţar sem Bárđur átti lengi vel undir högg ađ sćkja en varđist mjög vel og hélt sínu. 

2017-05-14 13.01.00

Stađan:

1. Héđinn Steingrímsson 3˝ v.
2.-3. Guđmundur Kjartansson og 
Dagur Ragnarsson 3 v.
4.-5. Björn Ţorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson 2˝ v.
6. Sigurbjörn Björnsson 2 v.
7. Vignir Vatnar Stefánsson 1˝ v.
8. Bárđur Örn Birkisson 1 v.
9.-10. Davíđ Kjartansson og Guđmundur Gíslason ˝ v.

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Ţá eru tveir toppbaráttuslagir. Héđinn teflir viđ Dag og Guđmundur mćtir Hannesi. 

2017-05-14 15.15.00

Teflt er í Hraunseli, Flatahrauni 3, Hafnarfirđi, viđ frábćrar ađstćđur bćđi fyrir keppendur og áhorfendur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.11.): 151
 • Sl. sólarhring: 926
 • Sl. viku: 7754
 • Frá upphafi: 8390276

Annađ

 • Innlit í dag: 101
 • Innlit sl. viku: 4800
 • Gestir í dag: 96
 • IP-tölur í dag: 88

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband