Leita í fréttum mbl.is

Benedikt Briem Íslandsmeistari í skólaskák í yngri flokki - aukakeppni ţarf í ţeim eldri

18386947_1651803211514445_197820760_n
Landsmótinu í skólaskák lauk í dag á Akureyri. Benedikt Briem (1431) kom sá og sigrađi í yngri flokki (1.-7. bekk) Landsmótsins í skólaskák. Hann hlaut 6 vinninga í sjö skákum. Róbert Luu (1733) og Gunnar Erik Guđmundsson (1247) urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 5,5 vinninga en Róbert fékk silfriđ eftir stigaútreikning.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results

18361035_1651799054848194_407014270_n

 

Vignir Vatnar Stefánsson (2334) og Hilmir Freyr Heimisson (2144) komu jafnir í mark međ 6 vinninga í eldri flokki og ţurfa ađ heyja aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn.  Ţađ einvígi dregst fram yfir 20. maí vegna ţátttöku Vignis í landsliđsflokksins Íslandsmótsins í skák. Stephan Briem varđ ţriđji međ 5 vinninga og fćr bronsiđ.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Ţađ er athyglisvert ađ Kópavogsbúar hirđa öll sex verđlaunin. 

Stefán Bergsson, Landsmótsstjóri, mun skrifa ítarlegan pistil um gang mótsins á morgun. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband