Leita í fréttum mbl.is

Mamedyarov sigurvegari Shamkir-mótsins

mamedyarov-kramnik

Íslandsvinurinn Shakhriyar Mamedyarov (2772) sigrađi á minningarmóti Vugar Gashmiov sem lauk í fyrradag í Shamkir í Aserbaísjan. Shakh hlaut 5˝ vinning í 9 skákum. Vladimir Kramnik (2811), Wesley So (2822) og Vesenlin So (2741) urđu í 2.-4. sćti međ 5 vinninga.

Lokastađan varđ sem hér segir:

Clipboard01

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aserinn viđkunnanlegi er nú komandi í núnda sćti á stigalista FIDE. Hann ţarf hins vegar ađ bíta í ţađ súra epli ađ fá ekki ţátttökurétt á Norway Chess-mótinu ţar sem 10 stighćstu skákmönnum heims var bođiđ til leiks. Síđan ţá hefur Mameydarov skotiđ framfyrir Sergei Karjakin og Anish Giri.

Nánar má um mótiđ lesa á Chess24.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765836

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband