Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna 2017 – ţriđju umferđ lokiđ

Úrslit ţriđju umferđar:
Svava Ţorsteinsdóttir- Ingrid Skaslien (Noregur) 0-1
Sarabella Norlamo (Finnland) – Nansý Davíđsdóttir 0-1
Batel Goitom Haile – Nanna Ehrenreich (Danmörk) 1-0
Sini Jokinen (Finnland) - Freyja Birkisdóttir 0-1

Í b-flokki tefldi Svava viđ Ingrid frá Noregi.  Svava fékk ágćtis stöđu úr byrjuninni en var of passíf sem leiddi til ţess ađ andstćđingurinn fékk betri stöđu og eftir ađ Svava tapađi peđi í framhaldinu tefldi Ingrid af krafti og vann örugglega.  Svava lćrđi góđa lexíu af ţessari skák ţannig ađ svona tap mun ekki koma fyrir hana aftur.  Nansý tefldi lengstu skák dagsins gegn Sörubellu frá Finnlandi.  Nansý tefldi vel og fékk smátt og smátt betri stöđu og ađ lokum unna stöđu.  Hróksendatafliđ flćktist hins vegar fyrir henni auk ţess sem Sarabella varđist mjög vel.  Á tímabili gat andstćđingur Nansýjar ţvingađ fram patt en Nansý tókst ađ hrćra ađeins upp í stöđunni og vann ađ lokum.  Virkilega mikilvćgur sigur hjá Nansý sem sýndi í dag ađ hún gefst aldrei upp á ađ reyna ađ knýja fram vinning.  Stađan hjá stelpunum í b-flokki er ađ Nansý er í 2. sćti međ 2,5 vinninga og Svava er í 5.-6. sćti međ 1,5 vinning.

NansýÍ c-flokki tefldi Batel viđ Nönnu frá Noregi.  Batel var augljóslega miklu betri en andstćđingurinn og vann auđveldlega í stuttri skák.  Virkilega vel gert hjá ţessari ungu skákkonu.  Freyja tefldi viđ Sini frá Finnlandi.  Freyja tefldi vel og saumađi jafnt og ţétt ađ andstćđingnum og vann ađ lokum skiptamun á fallegan hátt.  Úrvinnslan vafđist ekkert fyrir Freyju og eftir ađ hafa unniđ hrók í viđbót mátađi hún andstćđinginn hratt og örugglega.  Stađan eftir 3 umferđir hjá stelpunum í c-flokki er ađ Batel er í 4.-5. sćti međ 2 vinninga og Freyja er í 6.-8. sćti međ 1 vinning.

Önnur góđ umferđ hjá stelpunum í dag 3 vinningar af 4 mögulegum.  Dagurinn í dag var semsagt međ allra besta móti og ekki er hćgt ađ segja annađ en ađ stelpurnar hafi nýtt góđan nćtursvefn vel í dag enda var niđurstađa dagsins 6 vinningar af 7 mögulegum sem verđur ađ teljast afar góđur árangur.

Fjórđa umferđ hefst á morgun klukkan 7 ađ íslenskum tíma og ţá tefla stelpurnar viđ eftirfarandi andstćđinga:

B-flokkur
Ingrid Skaslien (Noregur) – Nansý Davíđsdóttir
Svava Ţorsteinsdóttir - Sarabella Norlamo (Finnland)

C-flokkur
Nienke van den Brink (Danmörk) - Batel Goitom Haile
Freyja Birkisdóttir – Linnea G. Tryggestad (Noregur)

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.

Heimasíđa mótsins

Skákir í beinni

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband