Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Allt í hnapp á toppnum – Jóhann og Björn efstir Íslendinga

G4A1163MUEnn hefur engum skákmanni tekist ađ slíta sig frá öđrum í toppbaráttu Reykjavíkurmótsins en sjötta umferđ mótsins var tefld í Hörpunni í gćr og ađ henni lokinni voru eigi fćrri en 14 skákmenn efstir og jafnir međ 5 vinninga hver, ţ. á m. margir af stigahćstu keppendum mótsins Anish Giri, Baadur Jobava, Gawain Jones, Zoltan Almasi, Abijeeet Gupta, Gata Kamsky, Segei Movsesian og Konstantin Landa.

Jóhann Hjartarson og Björn Ţorfinnsson stóđu best ađ vígi međal okkar, báđir međ 4˝ vinning og nokkrir íslenskir skákmenn voru međ 4 vinninga. Hannes Hlífar Stefánsson lék gróflega af sér í byrjun tafls gegn Sophiku Guramishvili og mátti leggja niđur vopnin eftir ađeins 18 leiki. Hann er ţví úr myndinni í keppninni um efsta sćtiđ.

Á Reykjavíkurmótinu eru ţátttakendur 263 talsins og setja kornungir skákmenn mikinn svip á mótshaldiđ. Ţađ er mikiđ um taktískar vendingar í skákum ţeirra eins og eftirfarandi stađa sem kom upp í 1. umferđ ber međ sér:

Nansý Davíđsdóttir – Björn Ţorfinnsson

Björn virtist hafa alla ţrćđi í hendi sér áđur en hann lék sínum síđasta leik, 29. ... Da1-e5. Hann gat viđhaldiđ leppun í stöđunni međ 29. ... Dc1 en gaf nú Nansý fćri á óvćntum leik...

G4A1163QH30. Hxg6!

og hér sá Björn ađ ef 30. ... hxg6 ţá kemur 31. Dh3+ Kg8 32. Bb3+ Hf7 33. Dc8+! Kh7 34. Bxf7 og vinnur. Hann varđ ađ leika ...

30. ... Dxh2

og barđist síđan áfram manni undir og tókst međ mikilli útsjónarsemi ađ halda jöfnu.

Indverjar eru međ 16 keppendur, ţar af tvo kornunga skákmenn sem vakiđ hafa mikla athygli undanfariđ. Hinn 12 ára gamla Pragnanandhaa skortir ekki taktískt innsći:

G4A1163QL- Sjá stöđumynd 2. -

Dougherty – Pragnanandhaa

Indverjinn hafđi haldiđ frumkvćđinu nćstum ţví alla skákina en hann vissi vel ađ til ađ klára dćmiđ ţurfti hann ađ finna virkilega öflugan leik:

29. ... Dc4!

– og Kanadamađurinn gafst upp ţar sem 30. Dxc4 Rxc4 31. Bxg6 er svarađ međ millileiknum 31. ... Rxd2+ og svartur vinnur mann

 

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. apríl 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband