Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur og Jóhann efstir í áskorendaflokki

Jóhann Ingvason (2121) og Guđmundur Gíslason (2314) eru efstir og jafnir međ fullt hús eftir ţriđju umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í gćr. Jóhann gerđi sér lítiđ yfir og vann FIDE-meistarann og stigahćsta keppenda mótsins Dag Ragnarsson (2316). Jóhann vann flokkinn í fyrra og virđist áskorendaflokkurinn henta honum vel.

Guđmundur vann auđveldan sigur ţví andstćđingurinn mćtti af seint ţví hann hélt ađ umferđin hćfist kl. 19:30 en ekki kl. 18:30. Annar keppandi lenti í ţví sama. Sjö skákmenn hafa 2 vinninga.

Fjórđa umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 18:30. Ţá mćtast međal annars:

  • Jóhann Ingvason (3) - Guđmundur Gíslason (3)
  • Kristinn Jens Sigurţórsson (2) - Lenka Ptácníková (2)
  • Tómas Björnsson (2) - Einar Bjarki Valdimarsson (2)
  • Kristján Eđvarđsson (1˝) - Björgvin Víglundsson (2)
  • Hörđur Jónasson (1˝) - Jón Kristinsson (1˝)
  • Gunnar Freyr Rúnarsson (1) - Dagur Ragnarsson (1˝)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8765877

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband