Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Vinaskákfélagsins er hafiđ

Sissa-leikur-fyrsta-leikinn-á-Meistaramóti-Vinaskákfélagsins-2017-620x330Meistaramót Vinaskákfélagsins hófst í kvöld 23 febrúar í Vin. Mćttir voru 11 galvaskir skákmenn til ađ reyna međ sér hverjir vćru bestir. Ţó voru nokkrir sem tóku ţessu međ jafnađargeđi og byrjuđu á ţví ađ leggja sig í sófann, samanber Vigfús Vigfússon. En ađ öllu gamni slepptu, ţá voru sumir á ţví ađ erfitt mundi reynast ađ sigra Forseta Vinaskákfélagsins Don Roberto, eins og margir af hans vinum kalla hann. Enda fór ţađ svo eftir kvöldiđ ađ Don, Róbert Lagerman er efstur međ 3 vinninga eftir fyrstu 3 skákirnar.

En byrjum á byrjuninni. Varaforsetinn Hörđur Jónasson bauđ alla velkomna á ţetta skemmtilega atskákmót. Hann tók sérstaklega fram ađ keppendur gćtu fengiđ sér kaffi og kleinur og fleira međlćti. Ţetta verđur 3 kvölda mót og nćsta kvöld verđur í Hlutverkasetrinu, Borgartúni 1, ţann 9 mars. Forseti og Varaforseti gáfu í skyn ađ á síđasta kvöldinu ţann 16 mars, yrđi flott kaka handa keppendum.

Don Roberto sá um ađ para og á fyrsta borđi tefldu Ađalsteinn gegn sjálfum Don Roberto. Sissa Gests starfsmađur í Vin sá um kaffiveitingar og lék fyrsta leikinn fyrir Ađalstein.

Stađan eftir 3 umf., er sú ađ Róbert Lagerman er efstur međ 3 vinninga, Vigfús Vigfússon međ 2 ˝ vinning og Kjartan Ingvarsson međ 2 vinninga ásamt fleirum. Í nćstu umf. tefla saman Róbert Lagerman og Vigfús Vigfússon.

Hćgt er ađ sjá úrslit á http://chess-results.com/tnr260686.aspx?lan=1.

Vefsíđa Vinaskákfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 225
  • Frá upphafi: 8765177

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband