Leita í fréttum mbl.is

Brćđurnar byrja vel í Kragerř

Brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir hófu ţátttöku alţjóđlegu móti í Kragerř í Noregi í gćr. Ţeir unnu hvor sína skákina. Andstćđingar ţeirra voru heimamenn međ 1822-1969 skákstig. Í dag fara leikar heldur betur ađ ćsast. Bragi teflir ţá viđ búlgarska stórmeistarann Boris Chatalbashev (2550) og Björn viđ litháíska stórmeistarann Aloyzas Kveinys (2508). Umferđin hefst núna kl. 9 og vera "The brothers" báđir í ţráđbeinni.

26 skákmenn tefla í efsta-flokknum og ţar á međal fimm stórmeistarar. Bragi og Björn eru nr. 7 og 9 í stigaröđ keppenda. Tvćr umferđir eru tefldar á dag og hefjast ţćr kl. 9 og 14 - nema lokadaginn, sunnudaginn 26. febrúar en ţá hefjast ţćr kl. 8 og 12:15.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband