Leita í fréttum mbl.is

Gleđilegan Skákdag!

Skákdagur Íslands er haldinn í sjötta sinn í dag, fimmtudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn til heiđurs Friđrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friđrik sem verđur 82 ára í dag tekur virkan ţátt í skáklífi landsins og teflir um ţessar mundir á sterku Nóa Síríus skákmóti Hugins.

Fjölmargir skákviđburđir fara fram í dag og eru skákmenn og konur hvattir til ađ draga fram skáksettin.Teflt verđur í  grunnskólum út um allt land enda skákkennsla innan skólanna enn ađ aukast. Bragi Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari teflir fjöltefli viđ nemendur Vatnsendaskóla í Kópavogi og skólamót verđa haldin í fjórum skólum á Akureyri svo eitthvađ sé nefnt. Ţá munu kennarar Verzlunarskólans tefla sín á milli.

Skáklíf í skólum á suđurlandi er međ miklum blóma og heimsćkir Ingibjörg Edda Birgisdóttir Kerhólsskóla og skemmtilegir viđburđir fara fram í Grunnskólunum í Vestmannaeyjum og Hveragerđi.

Heldri skákmenn ţjóđarinnar hafa ávallt veriđ einkar duglegir ađ heiđra Friđrik og munu Korpúlfar í Grafarvogi tefla um nýjan Friđriksbikar. Friđrik er vćntanlegur til Korpúlfanna en hann mun einnig kíkja í heimsókn á leikskólann Laufásborg. Laufásborg undir styrkri forystu Omars Salama hefur frá upphafi tekiđ ţátt í Skákdeginum og heimsókn Friđriks ţví kćrkomin fyrir hina ungu skákmeistara leikskólans.

Í tilefni af Skákdeginum standa Skáksambandiđ og GAMMA fyrir plakkatsdrefingu í alla skóla landsins til ađ kynna vefinn skakkennsla.is sem Friđrik vígđi á dögunum.

Allar fréttir og myndir af skákviđburđum á Skákdaginn má senda áfrettir@skaksamband.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 262
  • Frá upphafi: 8765144

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband