Leita í fréttum mbl.is

Wesley So efstur í Sjávarvík - Carlsen missti af máti í ţremur

carlsen-rapport

Bandaríski stórmeistarinn Wesley So (2808) er í miklu stuđi á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík. Eftir taflmennsku helgarinnar hefur So 5,5 vinninga af 8 mögulegum. So hefur nú teflt 50 skákir í röđ án taps. Eljanov (2755) og Wei Yi (2706) koma nćstir međ 5 vinninga. Carlsen voru mjög mislagđar hendur um helgina. Í sjöundunni umferđ gegn Giri (2773) missti hann af mát í ţremur leikjum og í gćr yfirspilađi Richard Rapport (2702) heimsmeistarann.


Carlsen er í 4.-7. sćti međ 4,5 vinning ásamt Adhiban (2653), Aronian (2780), Karjakin (2785).

Norđmađurinn hefur nú ađeins 9 stiga forystu á heimslistanum á Fabiano Caruana (2827). Wesley So er svo ţriđji međ 2816 skákstig.

Clipboard01


Gawain Jones (2665) og Markus Ragger (2697) eru efstir í b-flokki međ 6 vinninga. Ilia Smirion (2667) er ţriđi međ 5,5 vinninga. 

Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.

Frí er í dag. Níunda umferđ fer fram á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8765606

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband