Leita í fréttum mbl.is

Fréttir af barna- og unglingastarfi Hugins - hefst eftir hlé í dag

IMG_2768
Skákfélagiđ Huginn er međ barna- og unglingaćfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig veriđ sérćfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á ţriđjudögum og laugardögum eftir ţví sem til hefur falliđ. Á ćfingunum eru tefldar 5-6 umferđir međ umhugsunartímanum 7 eđa 10 mínútum.Ţátttakendur leysa dćmi og fariđ er í grunnatriđi međ byrjendum eftir ţví sem tími vinnst til. U.ţ.b einu sinni í mánuđi er félagsćfing ţar sem er ţemaskák og um miđbik ćfingarinnar er gert hlé ţegar pizzzurnar koma. Í öđrum tímum er kennsla ţar sem fariđ er í byrjanir, dćmi og endtöfl allt eftir ţörfum ţeirra sem taka ţátt.. 

Óskar Víkingur Davíđsson er efstur í stigakeppni Huginsćfinganna í Mjóddinni međ 34 stig. Ţrátt fyrir fjarveru í lok nóvember og desember vegna ţátttöku í öđrum mótum er forysta hans örugg ţví annar er Stefán Orri Davíđsson međ 20 stig. Jöfn í ţriđja og fjórđa sćti koma Batel Goitom Haile og Einar Dagur Brynjarsson međ 19 stig. Ţađ hefur veriđ góđ mćting á haustmisseri en ţađ hafa 14 ţátttakendur mćtt á 12 eđa fleiri ćfingar af 17 mögulegum. Ţar af hafa ţrír mćtt á ţćr allar en ţađ eru Einar Dagur Brynjarsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa. Nćsta ćfing sem er fyrsta ćfing eftir jólafrí verđur  mánudaginn 9. janúar 2017 og hefst kl. 17.15. Ţar er um ađ rćđa félagsćfingu ţar sem skipt er í tvo flokka eftir styrkleika og aldri og höfđ ţemaskák í 2. og 3. umferđ í eldri flokki. Ađ ţessu sinni verđur stađa úr Skoska leikum tekin fyrir en ţađ hefur ekki veriđ gert áđur, ţrátt fyrir dálćti umsjónarmanns ćfinganna á ţeirri byrjun. Skákir, stöđumyndir og upplýsingar um upphafsstöđu hafa veriđ sendar til félagsmanna. Nćsta almenna ćfing verđur mánudaginn 16. janúar. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.

Í lok vetrar verđa veitt bókarverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirra sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn og ţeirra sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.

Međ besta mćtingu eru:

  • Einar Dagur Brynjarsson, 17 mćtingar
  • Óttar Örn Bergmann Sigfússon, 17 mćtingar
  • Rayan Sharifa, 17 mćtingar
  • Brynjar Haraldsson, 16 mćtingar—-„——
  • Óskar Víkingur Davíđsson, 16 mćtingar
  • Stefán Orri Davíđsson, 15 mćtingar
  • Andri Hrannar Elvarsson, 14 mćtingar
  • Batel Goitom Haile, 14 mćtingar
  • Gunnar Freyr Valsson, 14 mćtingar
  • Zofia Momuntjuk, 14 mćtingar
  • Bjartur Freir Heide Jörgensen, 13 mćtingar
  • Brynjólfur Yan Brynjólfsson, 13 mćtingar
  • Wiktoria Momuntjuk, 13 mćtingar
  • Einar Tryggvi Petersen, 12 mćtingar
  •  

Efstir í stigakeppninni:

  1. Óskar Víkingur Davíđsson 34 stig
  2. Stefán Orri Davíđsson 20 stig
  3. Batel Goitom Haile 19 stig
  4. Einar Dagur Brynjarsson 19 stig
  5. Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 13 stig
  6. Andri Hrannar Elvarsson 12 stig
  7. Óttar Örn Bergmann Sigfússon 11 stig
  8. Einar Tryggvi Petersen 10 stig
  9. Rayan Sharifa   7 stig

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband