Leita í fréttum mbl.is

Birkir Karl ráđinn ungmennalandsliđsţjálfari Ástralíu! - Dagur og Kristófer nýir ţjálfarar

 BirkirKarlSigurđsson

Birkir Karl Sigurđsson yfirţjálfari Skákdeildar Breiđabliks hefur veriđ ráđinn Ungmenna landsliđsţjálfari Ástralíu. Ţetta er mikill heiđur fyrir Birkir Karl og óskar Skákdeild Breiđabliks honum til hamingju međ ţetta ćvintýralega tćkifćri. Ásamt ţví ađ vera landsliđsţjálfari ţá mun Birkir Karl starfa sem yfirţjálfari Skákskóla Sydney (Chess School of Sydney). 

Birkir Karl mun fljúga á vit ćvintýranna í byrjun febrúar og ţá koma Dagur Ragnarsson og Kristófer Gautason nýir inn í ţjálfunina hjá Breiđablik.

DagurogKristoferDagur Ragnarsson er einn af okkar efnilegustu skákmönnum. Hann byrjađi í Rimaskóla og Fjölni og hefur svo ćft skák undir handleiđslu Helga Ólafssonar í Skákskólanum. Fađir hans, Ragnar Hermannsson, er öflugur handboltaţjálfari sem náđ hefur góđum árangri á ţví sviđi. Dagur mun sjá um ţjálfun eldri og reyndari iđkenda Breiđabliks.

Kristófer Gautason er uppalinn í skákćvintýrinu í Vestmannaeyjum. Fékk leiđsögn frá Birni Ívari, sem er einn af okkar albestu ungmennaţjálfurum. Kristófer er sonur Karls Gauta Hjaltasonar fyrrverandi formanns Taflfélags Vestmannaeyja. Kristófer hefur veriđ ađ ţjálfa unga nemendur í Ísaksskóla og hann mun sjá um ţjálfun yngri og óreyndari iđkenda Breiđabliks. 

HelgiHjorvar

Í haust byrjađi Hjörvar Steinn međ afreksţjálfun hjá Skákdeild Breiđabliks á fimmtudögum. Hann mun halda ţeirri ţjálfun áfram. Skákskóli Íslands hefur veriđ međ ćfingar fyrir Kópavogskrakka á laugardögum í stúkunni viđ Kópavogsvöll. Núna mun skólinn auka ţjónustuna og mun Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskólans einnig sjá um afreksţjálfun á miđvikudögum.

Ekki amalegt ţjálfarateymi hjá Skákdeild Breiđabliks!

Skákdeild Breiđabliks hefur frá stofnun lagt höfuđáherslu á ţjálfun ungmenna ađ fyrirmynd rússneska skákskólans. Skákkrakkar sem vilja gera skák ađ ađalíţróttagrein eiga ađ geta ćft 3-4 sinnum í viku eins og ađrar íţróttagreinar bjóđa upp á. Kostnađurinn viđ ţjálfunina hjá Skákdeild Breiđabliks er svipađur og einn málaliđi í ÍS. Viđ skorum á önnur taflfélög ađ reyna ađ gera betur en viđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8765283

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband