Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús tapađi og mćtti ekki á blađamannafund

GTR10H1P5Sigur rússneska áskorandans Sergei Karjakin međ svörtu í áttundu skákinni í heimsmeistaraeinvíginu í New York setur spádóma um úrslitin í uppnám; stađan er nú 4˝:3˝ Karjakin í vil og ađeins fjórar skákir eru eftir af einvíginu. Magnús Carlsen var greinilega sleginn út af laginu og mćtti ekki á blađamannafund eftir á, eins og keppendur verđa ađ gera vilji ţeir hlíta einvígisskilmálum. Fyrir vikiđ á hann yfir höfđi sér sekt, en reglur kveđa á um ađ draga megi 5% verđlaunafjár frá hlut skákmannsins í slíkum tilvikum.

Vandi Magnúsar er í hnotskurn sá ađ hann hefur enga byrjun „sem bítur“. Ţá vekur taflmennska hans spurningar um ţađ hvernig undirbúningi hans hefur veriđ háttađ. Skynsemi ţess ađ tefla langt hrađskákeinvígi viđ Nakamura rétt fyrir stóra slaginn er hér međ dregin í efa. Auđvitađ er hćgt ađ vera gáfađur eftir á og ekki má gleyma ţví ađ Magnús hrekkur yfirleitt í gang eftir dapurt gengi – en hrađskákir og kappskákir eru ólík keppnisform.

Helsta ástćđa ţess ađ Magnús tapađi á mánudag var fífldjörf taflmennska í miđtaflinu. Í tímahraki rétt fyrir 40. leik virtist Karjakin hafa sigurinn í hendi sér en sást ţá yfir glćsilegan riddaraleik Magnúsar. En ţá var eins og „orkan“ vćri farin; Magnús var ekki međ verra en gekk illa ađ fást viđ frípeđ Karjakins á a-línunni og biskupnum var haldiđ úti. Ađ lokum fann Karjakin snjalla leiđ til ađ spinna mátnet, međ takmörkuđum liđsafla ţó:

New York 2016; 8. einvígisskák:

Magnús Carlsen – Sergei Karjakin

Drottningarindversk vörn

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. e3 e6 4. Bd3 c5 5. b3 Be7 6. O-O O-O 7. Bb2

Drottningarpeđsbyrjun af ţessu tagi kemur ekki á óvart og trúlega hefur Karjakin undirbúiđ sig fyrir ţessa „stöđutýpu“.

7. ... b6 8. dxc5 Bxc5 9. Rbd2 Bb7 10. De2 Rbd7 11. c4 dxc4 12. Rxc4 De7 13. a3 a5 14. Rd4 Hfd8 15. Hfd1 Hac8 16. Hac1 Rf8 17. De1 Rg6 18. Bf1 Rg4 19. Rb5 Bc6 20. a4 Bd5 21. Bd4 Bxc4 22. Hxc4 Bxd4 23. Hdxd4 23. ... Hxc4 24. bxc4!?

Djörf ákvörđun „strategískt“ séđ.

24. ... Rf6 25. Dd2 Hb8 26. g3 Re5 27. Bg2 h6 28. f4 Red7 29. Ra7 Da3!

Svarta stađan er ekki án gagnfćra og Magnús spennir bogann hátt.

30. Rc6 Hf8 31. h3?!

31. Hxd7 leiđir til jafnteflislegrar stöđu.

31. ... Rc5 32. Kh2 Rxa4 33. Hd8 g6 34. Dd4 Kg7 35. c5?

Skemmtilegur leikur en ekki góđur. Jafnvćgi var náđ međ 35. Hd7! t.d. 35. ... Dc3 36. Hb7! o.s.frv.

35. ... Hxd8 36. Rxd8 Rxc5 37. Dd6 Dd3?!

Betra var 37. ... Da4! međ yfirburđastöđu. 

GSR10H5CC38. Rxe6+!

Bráđsnjallt. Hvítur er sloppinn.

38. ... fxe6 39. De7+ Kg8 40. Dxf6 a4 41. e4 Dd7 42. Dxg6+ Dg7 43. De8+ Df8 44. Dc6 Dd8 45. f5! a3 46. fxe6 Kg7 47. e7?

Ţetta peđ átti hann ekki ađ gefa. Hvítur er sennilega međ heldur betra eftir 47. Db5! t.d. 57. ... Rxe6 48. Db4! Df8 49. Dxb6.

47. ... Dxe7 48. Dxb6 Rd3 49. Da5 Dc5 50. Da6 Re5 51. De6?

Tapleikurinn. Hann gat varist međ 51. h4!

51. ... h5!

Fáir efuđust um ađ Karjakin myndi finna ţennan leik, sem vinnur.

52. h4 

GTR10H5CG52. ... a2!

Hér er hugmyndin komin fram, 53. Dxa2 er svarađ međ 53. ... Rg4+ 54. Kh2 Dg1! 55. Db2+ Kg6! Ţar sem svarta drottningin valdar a7- og b6-reitinn finnst engin vörn. Magnús gafst ţví upp. Níunda skákin verđur tefld í kvöld og hefur Karjakin hvítt.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 23. nóvember 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband