Leita í fréttum mbl.is

Páll efstur á Skákţingi Garđabćjar

Ţriđja umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram sl. mánudagskvöld. Páll Sigurđsson hélt forustunni eftir ađ hafa fariđ heldur halloka í miđtafli en náđi svo sterkum hótunum og líklega jafnteflisstöđu ţegar Baldur Möller var svo vinsamlegur og sprengdi sig í endataflinu međ fremur skjótum endalokum. Jón Magnússon vann nokkuđ örugglega gegn Ingvar Vignissyni og hiđ sama gerđi Jón Ţór Lemery gegn Birki Ísak eftir ađ sá síđarnefndi missti mann í 16. leik.

Ţeir Jón Ţór Lemery og Jón Magnússon eru í 2.-3. sćti međ 2,5 vinninga.

Loftur vann Jón Eggert í köflóttri skák en hann hafđi lengst af ađeins betra. Birkir Karl vann Stefán örugglega en Bjarnsteinn og Ţorsteinn gerđu jafntefli í skrautlegri skák, sem skipti a.m.k. tvisvar um eigendur. Alec og Bjarki Freyr tefldu einnig skrautlega skák ţar sem Bjarki náđi mjög vćnlegri stöđu en í stađ ţess ađ auka pressuna fór hann í uppskipti og Alec rétti úr kútnum og endađi á ađ hirđa drottningu. Sigurđur Freyr vann svo á neđsta borđi nokkuđ örugglega.

Allar skákirnar má finna á chess-results mótssíđunni á pgn formi. Einnig má finna öll úrslit og stöđuna í mótinu sem og pörun nćstu umferđar á Chess-results.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8765136

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband