Leita í fréttum mbl.is

Jón Olav sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Jón Olav Fivelstad lék á alls oddi á hrađkvöldi sem haldiđ var 31. október sl. Stigahćrri andstćđingar voru honum engin fyrirstađa ađ ţessu sinni og ţegar upp var stađiđ voru 8,5 vinngingar í húsi hjá honum af 10 mögulegum og fyrsta sćtiđ var hans. Ţátttakendur tefldu tvöfalda umferđ og Jon Olav missti einn vinning niđur gegn Vigfúsi Ó. Vigfússyni og hálfan vinning niđur gegn Omari Salama.

Ţeir komu svo nćstir, Vigfús í öđru sćti međ 8 vinninga og Omar ţriđji međ 7,5 vinning. Jón Olav dró Pétur Jóhannesson í happdrćttinu. Pizzumiđarnir frá Dominos voru búnir ţannig ađ ţeir fengu báđir úttektarmiđa hjá Saffran. Nćsta mánudag 7. nóvember verđur Hrađskákmót Hugins.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Jón Olav Fivelstad, 8,5v/10
  2. Vigfús Ó. Vigfússon, 8v
  3. Omar Salama, 7,5v
  4. Smári Arnarson, 4v
  5. Björgvin Kristbergsson 2v
  6. Pétur Jóhannesson

Úrslitin í chess-results:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband