Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti vann í dag - Guđmundur í 4.-5. sćti

Einar og KarttunenEinar Hjalti Jensson (2378) vann langţráđan sigur í sjöundu umferđ Norđurlandamótsins í skák sem fram fór í dag í Sastamala í Finnlandi. Fórnarlamb Einars var finnski alţjóđlegi meistarinn Mika Karttunen (2450). Guđmundur Kjartansson (2427) gerđi jafntefli viđ hinn unga danska FIDE-meistarann Martin Percivaldi (2373) sem hefur heldur betur slegiđ í gegn á mótinu.

Guđmundur hefur 3,5 vinninga og er í 4.-5. sćti. Einar hefur 2 vinninga og er í 8.-9. sćti. Tíu skákmenn tefla í mótinu og tefla allir viđ alla. Sćnski stórmeistarinn Erik Blomquist (2541) er efstur međ 6 vinninga. Percivaldi er í 2.-3 sćti međ 5 vinninga ásamt Jon Ludvig Hammer (2628).

Siggi og Gunnar

Í öldungaflokki hefur Sigurđur H. Jónsson (1850) 3,5 vinning en Gunnar Finnlaugsson (2024) hefur 3 vinninga. Fćreyski alţjóđlegi meistarinn John Rödgaard (2338) og finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2302) eru efstir međ 5,5 vinninga.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764956

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband