Leita í fréttum mbl.is

Mai-brćđrum halda engin bönd í Haustmótinu

image-13-768x576Stuttum fyrri hálfleik Haustmótsins lauk međ 3.umferđ á föstudagskvöld. Framundan er mótshlé vegna Minningarmóts Guđmundar Arnlaugssonar sem og vegna Íslandsmóts skákfélaga. Nćsta umferđ, sú fjórđa, verđur tefld 5.október.

A-flokkur

Ţađ var einmannalegt um ađ litast á pallinum er 3.umferđ var tefld í gćr ţví fjórum af fimm skákum var frestađ vegna anna skákmanna utan landsteinanna. Vignir Vatnar Stefánsson var ţó mćttur til leiks og stýrđi hann hvítu mönnunum til sigurs gegn Gauta Páli Jónssyni. Var ţađ fyrsta sigurskák Vignis Vatnars í mótinu og hefur hann nú hlotiđ 1,5 vinning. Frestađar skákir verđa tefldar nćstkomandi mánudagskvöld kl.19:30.

B-flokkur

Mai-brćđrum halda engin bönd í B-flokki. Aron Ţór Mai (1845) er einn efstur međ fullt hús vinninga eftir sigur á Halldóri Kristjánssyni (1649). Ţá gerđi Alexander Oliver Mai (1656) jafntefli međ svörtu viđ landsliđskonuna Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1777) og hefur Alexander ţví hlotiđ 2,5 vinning. Alexander situr í 2.sćti ásamt Magnúsi Kristinssyni (1833) sem lagđi Jón Ţór Lemery (1591) ađ velli. Loks vann Stephan Briem (1569) góđan sigur á Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur (1802). Ţrátt fyrir ágćta taflmennsku Stephans í fyrstu tveimur umferđunum ţá var uppskeran rýr, svo sigurinn í gćr var vafalítiđ kćrkominn fyrir hann.

Úrslit 3.umferđar:

Bo.No.Rtg NameResult NameRtgNo.
121591 Lemery Jon Thor0 – 1 Kristinsson Magnus183310
231845 Mai Aron Thor1 – 0 Kristjansson Halldor16491
341802 Fridthjofsdottir Sigurl. Regi0 – 1 Briem Stephan15699
451867 Hauksson Hordur Aron  Luu Robert16728
561777 Magnusdottir Veronika Steinun˝ – ˝ Mai Alexander Oliver16567

Opinn flokkur

Ólafur Evert Úlfsson (1464) gefur andstćđingum sínum engin griđ í Opna flokknum og fórnarlamb hans í 3.umferđ var Ingvar Egill Vignisson (1554). Ólafur Evert hefur unniđ allar ţrjár skákir sínar. Héđinn Briem (1563) hefur unniđ báđar sínar skákir, en skák hans úr 2.umferđ var frestađ. Í gćr vann hann Tryggva K. Ţrastarson (1450). Ţađ var Vinaskákfélagsslagur í gćr ţar sem Hjálmar Sigurvaldason (1485) mćtti Herđi Jónassyni (1532) og lyktađi viđureigninni međ jafntefli. Benedikt Briem (1093) heldur áfram ađ hrekkja stigahćrri mótherja ţví í gćr gerđi hann jafntefli viđ Halldór Atla Kristjánsson (1417). Benedikt er ţví enn taplaus í Opna flokknum.

Úrslit 3.umferđar:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
13 Vignisson Ingvar Egill155420 – 12 Ulfsson Olafur Evert14646
25 Sigurvaldason Hjalmar14852˝ – ˝2 Jonasson Hordur15324
37 Thrastarson Tryggvi K14500 – 11 Briem Hedinn15632
48 Kristjansson Halldor Atli1417˝ – ˝ Briem Benedikt109318
59 Magnusson Thorsteinn14151˝ – ˝1 Davidsson Stefan Orri138610
611 Heidarsson Arnar134011 – 01 Hakonarson Oskar024
723 Haile Batel Goitom010 – 11 Baldursson Atli Mar116715
822 Moller Tomas102811 – 0˝ Thorisson Benedikt116914
917 Karlsson Isak Orri1148˝1 – 0˝ Kristbergsson Bjorgvin108120
1019 Gudmundsson Gunnar Erik1082˝˝ – ˝0 Olafsson Arni115616
1113 Alexandersson Orn121701 – 00 Omarsson Adam106521
121 Bjarnason Arnaldur164710  not paired  
1312 Hakonarson Sverrir1338˝0  not paired

 

Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results. Skákir Haustmótsins eru ađgengilegar hér (pgn):#1, #2, #3

4.umferđ verđur tefld miđvikudagskvöldiđ 5.október kl.19:30. Allar ótefldar skákir til ţessa verđa tefldar mánudagskvöldiđ 26.september kl.19:30.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband