Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandamótiđ í skák hefst 22. október

Norđurlandamótiđ í skák verđur haldiđ í Sastamala í Finnlandi dagana 22.-30. október nk. Teflt verđur í fjórum flokkum

1) Sjálfu meistaramótinu - 12 manna lokađur flokkur - ţar sem hvert skáksamband á tvo keppendur. Fulltrúar Íslands verđa Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson.
 
2) Norđurlandamót kvenna
 
3) NM öldunga (+50) - fćddir 1966 eđa fyrr
 
4) NM öldunga (+65) - fćddir 1951 eđa fyrr.
 
Ítarlegar upplýsingar um mótin fylgja međ í PDF-viđhengi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Engin kona ?

Engin 50+ áhugamađur eđa fyrverandi atvinnumađur ?

Engin 65+ áhugamađur eđa fyrverandi atvinnumađur ?

Engin áhugi fyrir öđru en lokađa flokknum sem gefur norđurlandameistaratitil ?

Svona til gamans: Eru ţessi norđurlönd nokkuđ til í dag, eru ţau ekki orđin hluti af evrópu og ţví ţetta mót í raun evrópumeistaramót ?

Valgarđ (IP-tala skráđ) 19.9.2016 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8766278

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 183
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband