Leita í fréttum mbl.is

Huginn-b vann Skákgengiđ

Skákgengiđ og Huginn-b áttust viđ í Skáksambandinu í fyrrakvöld í 8-liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga. Huginsmenn mćttu til leik skipađir reyndum skákmönnum á efri borđunum en neđri borđin voru setin af yngri kynslóđinni.

Huginn tók snemma forystuna og jók hana jafnt og ţétt ţegar á leiđ. Stađan í hálfleik var 26-10 Huginsmönnum í vil. Viđureigninni lauk svo međ öruggum 56-16 sigri Huginsmanna.

Vinningar Hugins:

  • Kristján Eđvarđsson 12 vinningar í 12 skákum
  • Sigurđur Dađi Sigfússon 11 vinningar í 12 skákum
  • Vigfús Ó. Vigfússon 8,5 vinningar í 11 skákum
  • Heimir Páll Ragnarsson 8 vinningar í 12 skákum
  • Óskar Víkingur Davíđsson 7 vinningar í 11 skákum
  • Ögmundur Kristinsson 6,5 vinningar í 8 skákum
  • Stefán Orri Davíđsson 3 vinningar í 6 skákum

Bestir í liđi Skákgengisins voru:

  • Páll Ţórsson međ 6 vinninga í 12 skákum
  • Haraldur Ingi Kárason međ 5,5 vinningar í 12 skákum

Dregiđ var í undanúrslit hrađskákkeppni taflfélaga, sem eru dagsett 18. september, og ţar mćtast:

 

  • Huginn a – SA
  • TR a – Huginn b

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband