Leita í fréttum mbl.is

Undirbúningur fyrir Ólympíumót: Jóga og dráttarvélar

Ólympíumótiđ í Bakú hefst í byrjun september. Liđsmenn Íslands í sumar hafa veriđ virkir viđ ćfingar og keppni. Um ţessar mundir er Guđmundur Kjartansson ađ tafli í Abú Dabí, Íslandsmóti kvenna er nýlokiđ međ sigri Lenku og Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á alţjóđlegu skákmóti í Wales svo eitthvađ sé nefnt. Ágústmánuđur hefur veriđ notađur til fleiri hluta en skáklegs undirbúnings. Kvennalandsliđiđ er nýkomiđ úr ćfingarbúđum í Reykhólasveit. Skákfélagiđ Hrókurinn kom sterklega ađ ćfingarbúđunum og bauđ liđsmönnum m.a. í ađ efla andann međ akstri á dráttarvélum. Fyrr í mánuđinum hittust svo liđsmenn beggja liđa á jógakynningu frá jógakennaranum Eygló Egilsdóttir. Eygló fór yfir ýmis trix hvernig hćgt er ađ hafa slökun og blóđfćđi til heila sem mest ţegar setiđ er lengi og spennustigiđ hátt. Liđsmenn voru ánćgđir međ kynninguna og töldu flestir ađ ţeir myndu koma til međ ađ nýta sér ţađ sem Eugló lagđi fram.mynd jóga

 

 

 

 

 

mynd jóga 2

mynd lenka


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband