Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn og Einar Hjalti međ fullt hús á Xtracon-mótinu

Einar Hjalti

Xtracon-mótiđ (ţekkt sem Politiken Cup) hófst fyrir skemmstu í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn. Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt. Hjörvar Steinn Grétarsson (2550) og Einar Jensson (2371) eru báđir međ fullt hús eftir ţrjár umferđir.

Andstćđingarnir fara nú ađ ţyngjast eftir fremur rólegar upphafs umferđir. Í 4. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hjörvar viđ Ţjóđverjann Malte Colpe (2385) en Einar viđ ţýska stórmeistarann Rasmus Svane (2549).

Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákum Hjörvars og Einars beint á netinu. Umferđin hefst kl. 11:15.

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1815) og Lárus H. Bjarnason (1516) taka einnig ţátt og hafa 1 vinning eftir ţrjár umferđir.

398 skákmenn frá 26 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 27 stórmeistarar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband