Leita í fréttum mbl.is

Afreks-og ćfingameistarar Fjölnis 2016

IMG_8766Vikulegar skákćfingar Fjölnis á miđvikudögum hafa undantekningarlaust veriđ afar vel sóttar í vetur. Um 30 - 40 börn og unglingar hafa mćtt á hverja einustu ćfingu, bćđi drengir og stúlkur. Á síđustu ćfingu vetrarins voru krýndir afreks-og ćfingameistarar vetrarins líkt og undanfarin ár. Sćmundur Árnason fyrirliđi skáksveitar Foldaskóla hlaut afreksbikarinn ađ ţessu sinni og Ágúst Ívar Árnason í Rimaskóla var valinn ćfingameistari vetrarins en ţar var valiđ erfitt ţar sem fjöldi Fjölniskrakka voru međ 100% mćtingu.

IMG_8763

 

Í fyrsta sinn var verđlaunađ fyrir peđaskák. Leikskólabarniđ Svandís Gunnarsdóttir er óumdeilanlega peđaskákdrottning Fjölnis ţví ţessi vćntanlegi Rimaskólanemi varđ í 1. - 3. sćti á Peđaskákmóti Fjölnis á sumardaginn fyrsta og var einnig efst stúlkna á Peđajólaskákmóti Hugins í des. sl.

Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis hefur haft umsjón međ Fjölnisćfingunum í vetur og haft unga og efnilega Fjölnisskákmenn sér til ađstođar ásamt hópi foreldra sem hefur séđ um veitingar og ađra ómetanlega ađstođ viđ ţessar fjölmennu skákćfingar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 257
  • Frá upphafi: 8765174

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband